Styr vegna McDonald's á leikunum 2012 Atli Steinn Guðmundsson skrifar 8. desember 2009 07:14 Sú ákvörðun skipuleggjenda Ólympíuleikanna í London árið 2012, að láta skyndibitakeðjuna McDonald's annast fimmtung þeirra máltíða sem þar verða í boði, hefur vakið hörð viðbrögð heilbrigðispostula. Hvorki meira né minna en 14 milljónir máltíða verða bornar á borð fyrir gesti Ólympíuleikanna þær tvær vikur sem þeir standa. Nú hafa skipuleggjendur leikanna gefið það út að McDonald's muni standa á bak við þrjár milljónir þeirra máltíða. Hamborgarakeðjan mun því eiga eitt þriggja vörumerkja sem sýnileg verða í fæðuvali leikanna, hin tvö eru Coca Cola og Cadbury-súkkulaðið. Annar matur verður ómerktur enda kemur hann ekki frá sérstökum styrktaraðilum leikanna en McDonald's, Coca Cola og Cadbury eru styrktaraðilar leikanna og greiða risavaxnar summur fyrir það. Cadbury greiðir til dæmis litlar 20 milljónir punda, jafnvirði um fjögurra milljarða króna, til að fá að kalla sig beinan styrktaraðila, eða direct sponsor, Ólympíuleikanna. Þetta hugnast samtökum á borð við Bresku hjartaverndarsamtökin og Samtök gegn offitu lítt enda hafa hávær mótmæli komið frá herbúðum þeirra þar sem því er meðal annars slegið fram að Ólympíuleikar hljóti að tengjast heilsuvernd órofa böndum og því stingi það rækilega í stúf að fita, sykur og salt verði stór hluti af fæðunni. Talsmenn McDonald's verjast fimlega og benda á að öll mjólk hjá þeim sé nú lífræn og eggin úr lausagönguhænum. Þá verði sérstakur heilsumatseðill í boði á leikunum. Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Sú ákvörðun skipuleggjenda Ólympíuleikanna í London árið 2012, að láta skyndibitakeðjuna McDonald's annast fimmtung þeirra máltíða sem þar verða í boði, hefur vakið hörð viðbrögð heilbrigðispostula. Hvorki meira né minna en 14 milljónir máltíða verða bornar á borð fyrir gesti Ólympíuleikanna þær tvær vikur sem þeir standa. Nú hafa skipuleggjendur leikanna gefið það út að McDonald's muni standa á bak við þrjár milljónir þeirra máltíða. Hamborgarakeðjan mun því eiga eitt þriggja vörumerkja sem sýnileg verða í fæðuvali leikanna, hin tvö eru Coca Cola og Cadbury-súkkulaðið. Annar matur verður ómerktur enda kemur hann ekki frá sérstökum styrktaraðilum leikanna en McDonald's, Coca Cola og Cadbury eru styrktaraðilar leikanna og greiða risavaxnar summur fyrir það. Cadbury greiðir til dæmis litlar 20 milljónir punda, jafnvirði um fjögurra milljarða króna, til að fá að kalla sig beinan styrktaraðila, eða direct sponsor, Ólympíuleikanna. Þetta hugnast samtökum á borð við Bresku hjartaverndarsamtökin og Samtök gegn offitu lítt enda hafa hávær mótmæli komið frá herbúðum þeirra þar sem því er meðal annars slegið fram að Ólympíuleikar hljóti að tengjast heilsuvernd órofa böndum og því stingi það rækilega í stúf að fita, sykur og salt verði stór hluti af fæðunni. Talsmenn McDonald's verjast fimlega og benda á að öll mjólk hjá þeim sé nú lífræn og eggin úr lausagönguhænum. Þá verði sérstakur heilsumatseðill í boði á leikunum.
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira