Þrjúhundruð fallnir og særðir í Bagdad Óli Tynes skrifar 8. desember 2009 11:29 Frá einum árásarstaðnum í Bagdad í dag. Mynd/AP Lögregluyfirvöld í Bagdad segja að að minnsta kosti 112 hafi látið lífið í árásunum og um 197 særst. Mörgum þeirra er ekki hugað líf.Sprengjurnar sprungu allar á svipuðum tíma sem bendir til þess að sami aðilinn hafi skipulagt þær allar.Sprengjurnar voru svo öflugar að nálægar byggingar hrundu eða stórskemmdust. Aðkoman var skelfileg. Sundurtætt lík og sært fólk lá eins og hráviði út um allt.Talið er að ódæðismennirnir hafi með þessu verið að senda pólitísk skilaboð.Bæði er að íraska þingið kemur saman í dag og þar eru menn meðal annars að ákveða dagsetningu fyrir kosningar á næsta ári.Eins voru þrjár sprengjurnar sprengdar við opinberar byggingar meðal annars nýja fjármálaráðuneytið. Það gamla var lagt í rúst í sprengjuárás í ágúst síðastliðnum.Það vekur óhug og kvíða að þetta voru síður en svo auðveld skotmörk. Mikil öryggisgæsla er við opinberar byggingar.Þetta þykir sýna að þótt ýmislegt hafi áunnist í að koma á friði í höfuðborginni virðast hryðjuverkamenn ennþá geta gert árásir nánast þar sem þeim sýnist. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Bagdad segja að að minnsta kosti 112 hafi látið lífið í árásunum og um 197 særst. Mörgum þeirra er ekki hugað líf.Sprengjurnar sprungu allar á svipuðum tíma sem bendir til þess að sami aðilinn hafi skipulagt þær allar.Sprengjurnar voru svo öflugar að nálægar byggingar hrundu eða stórskemmdust. Aðkoman var skelfileg. Sundurtætt lík og sært fólk lá eins og hráviði út um allt.Talið er að ódæðismennirnir hafi með þessu verið að senda pólitísk skilaboð.Bæði er að íraska þingið kemur saman í dag og þar eru menn meðal annars að ákveða dagsetningu fyrir kosningar á næsta ári.Eins voru þrjár sprengjurnar sprengdar við opinberar byggingar meðal annars nýja fjármálaráðuneytið. Það gamla var lagt í rúst í sprengjuárás í ágúst síðastliðnum.Það vekur óhug og kvíða að þetta voru síður en svo auðveld skotmörk. Mikil öryggisgæsla er við opinberar byggingar.Þetta þykir sýna að þótt ýmislegt hafi áunnist í að koma á friði í höfuðborginni virðast hryðjuverkamenn ennþá geta gert árásir nánast þar sem þeim sýnist.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Sjá meira