Hannes kemur Ögmundi til varnar 20. desember 2009 13:06 Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir að Kastljóssmenn hafi sýnt ódrengskap þegar þeir skýrðu síðastliðið föstudagskvöld frá því af hverju Ögmundur Jónasson baðst undan viðtali daginn áður. Áður hafa Björn Bjarnason og Tryggvi Þór Herbertsson, flokksbræður Hannesar, tekið upp hanskann fyrir Ögmund og gagnrýnt fréttaflutning Kastljóss. Í Kastljósi síðastliðið föstudagskvöld var Ögmundur sagður hafa verið undir áhrifum áfengis við atkvæðagreiðslu á Alþingi á fimmtudaginn enda hefði hann neitað viðtali með vísan til þess. Fyrr um daginn hafði Ögmundur fengið sér vínglas. Hannes gefur lítið fyrir þetta í pistli á heimasíðu sinni. Ekki sé bannað að fá sér vín með hádegismatnum og raunar sé ekkert ámælisvert við það. „Eftir það geta menn gert sumt, en ekki annað. Þeir geta til dæmis ekki ekið sjálfir heim til sín, en þeir geta svo sannarlega opnað útidyrahurðina með lykli. Hið sama er að segja um þingmenn. Þeir eiga ekki að taka til máls, ef þeir finna á sér, en auðvitað geta þeir greitt atkvæði, þegar verið er að afgreiða mál, sem lengi hafa verið í undirbúningi," segir prófessorinn. Ögmundur er heiðarlegur stjórnmálamaður, að mati Hannesar. „Hvað sem um Ögmund Jónasson má segja, vita allir, að hann er heiðarlegur stjórnmálamaður og ekki falur. Hann myndi aldrei hafa haldið neina Borgarnesræðu til varnar þeim auðjöfrum, sem grunaðir voru um ámælisverð eða jafnvel ólögleg vinnubrögð, eins og forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar gerði. Ég get ekki heldur ímyndað mér, að hann hefði farið dauðadrukkinn í ræðustól eins og einn þingmaður Samfylkinginnar (úr fjölmiðlastétt) gerði fyrir skömmu." Tengdar fréttir Segja Ögmund hafa kosið undir áhrifum áfengis Ögmundur Jónasson var undir áhrifum áfengis þegar hann kaus á Alþingi í gær samkvæmt Kastljósi í kvöld. Ekki er ljóst hvaða mál hann var að kjósa um. Í frétt Kastljóss kom fram að Ögmundur hefði beðist undan viðtali þar sem hann hefði verið undir áhrifum. Fréttamaður Kastljóss hafði farið sjálfur niður á Alþingi þar sem hann fékk afsvar um viðtal í mynd. 18. desember 2009 19:40 Ómaklegt að gera Ögmund að blóraböggli Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, tekur upp hanskann fyrir Ögmund Jónasson, þingmann VG, í pistli á heimasíðu sinni og gerir athugasemdir við fréttaflutning Kastljóss. 19. desember 2009 22:45 Ögmundur fann til áhrifa - mun ekki biðja Alþingi afsökunar „Ég drakk vín með mat,“ segir Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, en Kastljós greindi frá því að hann hefði beðist undan viðtali vegna þess að hann hefði verið undir áhrifum áfengis. Við þessu gengst Ögmundur en tekur fram að hann hafi ekki verið mjög ölvaður. Hann hafði borðað fyrr um daginn og fengið sér vín með matnum. Hann fann til áhrifa og ákvað að fara ekki í viðtal við Kastljósið af prinsipp ástæðum. 18. desember 2009 21:35 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira
Prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir að Kastljóssmenn hafi sýnt ódrengskap þegar þeir skýrðu síðastliðið föstudagskvöld frá því af hverju Ögmundur Jónasson baðst undan viðtali daginn áður. Áður hafa Björn Bjarnason og Tryggvi Þór Herbertsson, flokksbræður Hannesar, tekið upp hanskann fyrir Ögmund og gagnrýnt fréttaflutning Kastljóss. Í Kastljósi síðastliðið föstudagskvöld var Ögmundur sagður hafa verið undir áhrifum áfengis við atkvæðagreiðslu á Alþingi á fimmtudaginn enda hefði hann neitað viðtali með vísan til þess. Fyrr um daginn hafði Ögmundur fengið sér vínglas. Hannes gefur lítið fyrir þetta í pistli á heimasíðu sinni. Ekki sé bannað að fá sér vín með hádegismatnum og raunar sé ekkert ámælisvert við það. „Eftir það geta menn gert sumt, en ekki annað. Þeir geta til dæmis ekki ekið sjálfir heim til sín, en þeir geta svo sannarlega opnað útidyrahurðina með lykli. Hið sama er að segja um þingmenn. Þeir eiga ekki að taka til máls, ef þeir finna á sér, en auðvitað geta þeir greitt atkvæði, þegar verið er að afgreiða mál, sem lengi hafa verið í undirbúningi," segir prófessorinn. Ögmundur er heiðarlegur stjórnmálamaður, að mati Hannesar. „Hvað sem um Ögmund Jónasson má segja, vita allir, að hann er heiðarlegur stjórnmálamaður og ekki falur. Hann myndi aldrei hafa haldið neina Borgarnesræðu til varnar þeim auðjöfrum, sem grunaðir voru um ámælisverð eða jafnvel ólögleg vinnubrögð, eins og forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar gerði. Ég get ekki heldur ímyndað mér, að hann hefði farið dauðadrukkinn í ræðustól eins og einn þingmaður Samfylkinginnar (úr fjölmiðlastétt) gerði fyrir skömmu."
Tengdar fréttir Segja Ögmund hafa kosið undir áhrifum áfengis Ögmundur Jónasson var undir áhrifum áfengis þegar hann kaus á Alþingi í gær samkvæmt Kastljósi í kvöld. Ekki er ljóst hvaða mál hann var að kjósa um. Í frétt Kastljóss kom fram að Ögmundur hefði beðist undan viðtali þar sem hann hefði verið undir áhrifum. Fréttamaður Kastljóss hafði farið sjálfur niður á Alþingi þar sem hann fékk afsvar um viðtal í mynd. 18. desember 2009 19:40 Ómaklegt að gera Ögmund að blóraböggli Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, tekur upp hanskann fyrir Ögmund Jónasson, þingmann VG, í pistli á heimasíðu sinni og gerir athugasemdir við fréttaflutning Kastljóss. 19. desember 2009 22:45 Ögmundur fann til áhrifa - mun ekki biðja Alþingi afsökunar „Ég drakk vín með mat,“ segir Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, en Kastljós greindi frá því að hann hefði beðist undan viðtali vegna þess að hann hefði verið undir áhrifum áfengis. Við þessu gengst Ögmundur en tekur fram að hann hafi ekki verið mjög ölvaður. Hann hafði borðað fyrr um daginn og fengið sér vín með matnum. Hann fann til áhrifa og ákvað að fara ekki í viðtal við Kastljósið af prinsipp ástæðum. 18. desember 2009 21:35 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira
Segja Ögmund hafa kosið undir áhrifum áfengis Ögmundur Jónasson var undir áhrifum áfengis þegar hann kaus á Alþingi í gær samkvæmt Kastljósi í kvöld. Ekki er ljóst hvaða mál hann var að kjósa um. Í frétt Kastljóss kom fram að Ögmundur hefði beðist undan viðtali þar sem hann hefði verið undir áhrifum. Fréttamaður Kastljóss hafði farið sjálfur niður á Alþingi þar sem hann fékk afsvar um viðtal í mynd. 18. desember 2009 19:40
Ómaklegt að gera Ögmund að blóraböggli Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, tekur upp hanskann fyrir Ögmund Jónasson, þingmann VG, í pistli á heimasíðu sinni og gerir athugasemdir við fréttaflutning Kastljóss. 19. desember 2009 22:45
Ögmundur fann til áhrifa - mun ekki biðja Alþingi afsökunar „Ég drakk vín með mat,“ segir Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, en Kastljós greindi frá því að hann hefði beðist undan viðtali vegna þess að hann hefði verið undir áhrifum áfengis. Við þessu gengst Ögmundur en tekur fram að hann hafi ekki verið mjög ölvaður. Hann hafði borðað fyrr um daginn og fengið sér vín með matnum. Hann fann til áhrifa og ákvað að fara ekki í viðtal við Kastljósið af prinsipp ástæðum. 18. desember 2009 21:35