Enski boltinn

Sjáið markaveisluna á Anfield

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Andrey Arshavin.
Andrey Arshavin. Nordic Photos/Getty Images

Átta mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Rússinn Andrey Arshavin skoraði helming markanna eða öll mörk Arsenal.

Hægt er að sjá öll mörkin og helstu tilþrif leiksins á Vísi sem fyrr.

Markaveisluna á Anfield má sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×