Lífið

Morrison elskar Ísland

James Morrison ásamt Ragnhildi Magnúsdóttur á Bylgjunni.
James Morrison ásamt Ragnhildi Magnúsdóttur á Bylgjunni.

Fjölskyldan er aðal andagiftin, segir James Morrison sem er staddur hér á landi um þessar mundir. Hann hefur bakið mikla athygli upp á síðkastið eða frá þvi að fyrsta platan hans kom út árið 2006. Í einlægu viðtali við Ragnhildi Magnúsdóttur á Bylgunni talar hann um konuna í lífi sínu og barnið sitt. En hann fer líka yfir feril sinn og samstarfið við gítarleikarann snjalla John Mayer, sem er líklegast þekktastur fyrir samband sitt við Jennifer Aniston. Morrison sagði jafnframt að hann elskaði Ísland.

Smelltu á hlekkinn hér að neðan til að hlusta á viðtal við Morrison.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.