Sigfús: Súrt að safna silfrum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. maí 2009 22:48 Sigfús Sigurðsson huggar félaga sinn í kvöld. Mynd/Anton Sigfús Sigurðsson hefur ekki lagt það í vana sinn að fela tilfinningar sínar og á því var enginn breyting eftir ósigur Vals gegn Haukum í kvöld. „Þetta er mjög svekkjandi. Við ætluðum að vinna þetta og fara með þetta í oddaleik en það lá ekki fyrir okkur í dag. Þeir voru skrefinu á undan okkur allan leikinn og áttu sigurinn skilinn. Ég óska þeim til hamingju með það," sagði Sigfús eftir leikinn. „Við lendum tvisvar fjórum mörkum undir í fyrri hálfeik og komum til baka en náum ekki að yfirstíga það og jafna og komast yfir. Þá verður maður bara að bíta í súra eplið og fá silfur." Sigfús gefur lítið fyrir þær afsakanir að það vanti nokkra lykilmenn í lið Vals og segir þá sem spila eiga að fylla skörð þeirra sem vantar. „Það skiptir ekki máli hvort menn eru heilir eða meiddir. Ef menn eru í standi sem eru að spila þá eigum við að klára þetta en við gerðum það ekki. Þeir voru bara betri en við í kvöld." Hægra hné Sigfúsar hefur angrað hann í vetur og nú hugsar hann um að ná sér heilum áður en ákvörðun verður fyrir næsta tímabil. „Nú er bara að sjá hvað gerist með hnéð. Það er bara bull að ég sé á leiðinni út aftur. Það yrði eitthvað mikið að gerast. Nú er stefnan að koma hnénu í lag og spila áfram og sjá hvar ég stend þegar undirbúningurinn byrjar. Ef hnéð verður í lagi þá verð ég með. Ef það er ekki í lagi þá verðum við að bíða og sjá hvort það kemst í lag," sagði Sigfús í leikslok. Olís-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Sigfús Sigurðsson hefur ekki lagt það í vana sinn að fela tilfinningar sínar og á því var enginn breyting eftir ósigur Vals gegn Haukum í kvöld. „Þetta er mjög svekkjandi. Við ætluðum að vinna þetta og fara með þetta í oddaleik en það lá ekki fyrir okkur í dag. Þeir voru skrefinu á undan okkur allan leikinn og áttu sigurinn skilinn. Ég óska þeim til hamingju með það," sagði Sigfús eftir leikinn. „Við lendum tvisvar fjórum mörkum undir í fyrri hálfeik og komum til baka en náum ekki að yfirstíga það og jafna og komast yfir. Þá verður maður bara að bíta í súra eplið og fá silfur." Sigfús gefur lítið fyrir þær afsakanir að það vanti nokkra lykilmenn í lið Vals og segir þá sem spila eiga að fylla skörð þeirra sem vantar. „Það skiptir ekki máli hvort menn eru heilir eða meiddir. Ef menn eru í standi sem eru að spila þá eigum við að klára þetta en við gerðum það ekki. Þeir voru bara betri en við í kvöld." Hægra hné Sigfúsar hefur angrað hann í vetur og nú hugsar hann um að ná sér heilum áður en ákvörðun verður fyrir næsta tímabil. „Nú er bara að sjá hvað gerist með hnéð. Það er bara bull að ég sé á leiðinni út aftur. Það yrði eitthvað mikið að gerast. Nú er stefnan að koma hnénu í lag og spila áfram og sjá hvar ég stend þegar undirbúningurinn byrjar. Ef hnéð verður í lagi þá verð ég með. Ef það er ekki í lagi þá verðum við að bíða og sjá hvort það kemst í lag," sagði Sigfús í leikslok.
Olís-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti