Ross Brawn: Button mjög hæfileikaríkur 29. apríl 2009 10:11 Ross Brawn er umvafinn fjölmiðlamönnum eftir mikla velgengni á æfingum og í mótum. mynd: kappakstur.is Bretinn Ross Brawn gerði Michael Schumacher að sjöföldum meistara með Benetton og Ferrari. Hann hefur trú á að Jenson Button geti orðið meistari í ár. Hann er með 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. "Button er sérstakur og hefur sýnt það. Það eru engin læti þegar hann keyrir, hann fer vel með dekkin og bílinn. Þegar ég var hjá Ferrari sagði Michael Schumacher að Button væri hæfileikaríkur. Núna hefur hann loks tækifæri til að sýna hvað í sér býr", sagði Brawn. Button vann þriðja sigur sinn í fjórum mótum á sunnudaginn. Hann er með 31 stig í stigakeppni ökumanna, en félagi hans hjá Brawn 19. "Button er líka að fá aukið sjálfstraust að skilja að hann getur unnið. Slíkt er ekkert sjálfgefið og Button veit að hann er með tækifæri í höndunum. Það eru þó 13 mót eftir í meistaramótinu og við verðum að sækja mót frá móti. Við getum ekkert slakað á og önnur lið munu þróa bíla sína hratt til að krafsa í forystu okkar;" sagði Brawn. Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Ross Brawn gerði Michael Schumacher að sjöföldum meistara með Benetton og Ferrari. Hann hefur trú á að Jenson Button geti orðið meistari í ár. Hann er með 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. "Button er sérstakur og hefur sýnt það. Það eru engin læti þegar hann keyrir, hann fer vel með dekkin og bílinn. Þegar ég var hjá Ferrari sagði Michael Schumacher að Button væri hæfileikaríkur. Núna hefur hann loks tækifæri til að sýna hvað í sér býr", sagði Brawn. Button vann þriðja sigur sinn í fjórum mótum á sunnudaginn. Hann er með 31 stig í stigakeppni ökumanna, en félagi hans hjá Brawn 19. "Button er líka að fá aukið sjálfstraust að skilja að hann getur unnið. Slíkt er ekkert sjálfgefið og Button veit að hann er með tækifæri í höndunum. Það eru þó 13 mót eftir í meistaramótinu og við verðum að sækja mót frá móti. Við getum ekkert slakað á og önnur lið munu þróa bíla sína hratt til að krafsa í forystu okkar;" sagði Brawn.
Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira