Loksins fékk draumurinn vængi Óli Tynes skrifar 16. desember 2009 10:17 Boeing 787 eftir fyrsta flug. Hún er óneitanlega straumlínulöguð og rennileg. Mynd/AP Fyrsta flug nýju Boeing 787 Dreamliner þotunnar í gær tókst með ágætum vel. Ýmsar tafir ollu því að það var tveimur árum á eftir áætlun. Þessar tafir hafa kostað verksmiðjurnar milljarða dollara í töpuðum tekjum og bótum til flugfélaga sem fengu ekki vélar sínar afhentar á réttum tíma. Þegar er búið að panta 840 Dreamliner þotur og stefnt er að því að fyrstu vélarnar verði afhentar japanska flugfélaginu All Nippon Airways á síðari hluta næsta árs. Þotan er óvenju létt miðað við vélar af þessari stærð. Það kemur meðal annars til af því að hún er að hálfu byggð úr koltrefjaefnum í stað áls og títaníums. Boeing verksmiðjurnar segja að vegna þessa og vegna þess hve vélin sé straumlínulöguð eyði hún tuttugu prósentum minna eldsneyti en sambærilegar vélar. Jafnframt sé farþegarýmið þægilegra, loftið þar sé betra og gluggar stærri. Ýmsar gerðir þotunnar verða framleiddar fyrir mismunandi farþegafjölda og mismunandi vegalengdir. Tegundin sem var prufuflogið í gær getur flutt 250 farþega yfir fjórtán þúsund kílómetra vegalengd. Tegund sem ætluð er fyrir skemmri vegalengdir mun hafa sæti fyrir 330 farþega. Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir grunaðir um að rækta tæplega 300 kannabisplöntur Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Fyrsta flug nýju Boeing 787 Dreamliner þotunnar í gær tókst með ágætum vel. Ýmsar tafir ollu því að það var tveimur árum á eftir áætlun. Þessar tafir hafa kostað verksmiðjurnar milljarða dollara í töpuðum tekjum og bótum til flugfélaga sem fengu ekki vélar sínar afhentar á réttum tíma. Þegar er búið að panta 840 Dreamliner þotur og stefnt er að því að fyrstu vélarnar verði afhentar japanska flugfélaginu All Nippon Airways á síðari hluta næsta árs. Þotan er óvenju létt miðað við vélar af þessari stærð. Það kemur meðal annars til af því að hún er að hálfu byggð úr koltrefjaefnum í stað áls og títaníums. Boeing verksmiðjurnar segja að vegna þessa og vegna þess hve vélin sé straumlínulöguð eyði hún tuttugu prósentum minna eldsneyti en sambærilegar vélar. Jafnframt sé farþegarýmið þægilegra, loftið þar sé betra og gluggar stærri. Ýmsar gerðir þotunnar verða framleiddar fyrir mismunandi farþegafjölda og mismunandi vegalengdir. Tegundin sem var prufuflogið í gær getur flutt 250 farþega yfir fjórtán þúsund kílómetra vegalengd. Tegund sem ætluð er fyrir skemmri vegalengdir mun hafa sæti fyrir 330 farþega.
Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir grunaðir um að rækta tæplega 300 kannabisplöntur Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira