Endurskipulagning sparisjóðanna á áætlun 7. desember 2009 17:56 Fjármálaráðherra. Mynd/Daníel Rúnarsson Fjármálaráðuneytið vinnur nú að því í samráði við efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið að leiða fjárhagslega endurskipulagningu sparisjóðanna til lykta og nýtur sérfræðiaðstoðar ráðgjafarfyrirtækisins Oliver Wyman við úrlausn þess verkefnis. Gengur sú vinna samkvæmt áætlun, að fram kemur í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Að mati Sambands íslenskra sparisjóða eru sparisjóðirnir þjóðhagslega mikilvægir. Alls óskuðu átta sparisjóðir eftir framlagi frá hinu opinbera síðastliðið vor. Framlagið nemur samtals um tuttugu milljörðum en ráðgert var að Byr sparisjóður fengi 10,5 milljarð af því. Í Fréttablaðinu í dag kemur fram að ekki liggi enn fyrir hvort að ríkið leggi sparisjóðunum til þetta fé. Málið er sagt stranda á endurskipulagningu Byrs og Sparisjóðs Keflavíkur. Viðkvæmust sé þó staða Byrs sem tók við greiðslumiðlun sparisjóðanna eftir fall Sparisjóðabankans. „Þjóðhagslegt mikilvægi sparisjóðanna er augljóst, ekki síst eftir að eignarhald viðskiptabankanna hefur skýrst," segir í tilkynningu Sambands íslenskra sparisjóða. „Auðvelt er að sýna fram á með útreikningum að það muni kosta þjóðfélagið 80-120 milljarða króna að veita ekki þeim tæpu 20 milljörðum króna til sparisjóðanna sem neyðarlögin heimila. Þess vegna verður ekki öðru trúað en erindi sparisjóðanna fái framgang þar sem miklir hagsmunir eru í húfi," segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Byr: Endurskipulagning er vel á veg komin Fjárhagsleg endurskipulagning Byrs sparisjóðs er vel á veg komin og hafa kröfuhafar, innlendir og erlendir, skrifað undir bindandi samkomulag þar um. Samningar eru nú á lokastigi og er einungis beðið eftir umsögn opinberra aðila. 7. desember 2009 09:01 Byr verður trauðla bjargað Ekki liggur enn fyrir hvort ríkið leggur sparisjóðunum til eiginfjárframlag líkt og þeim stendur til boða samkvæmt neyðarlögunum. 7. desember 2009 06:00 Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Opnar sjálfur stað þar sem rekstur Quang Le gekk best Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Fjármálaráðuneytið vinnur nú að því í samráði við efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið að leiða fjárhagslega endurskipulagningu sparisjóðanna til lykta og nýtur sérfræðiaðstoðar ráðgjafarfyrirtækisins Oliver Wyman við úrlausn þess verkefnis. Gengur sú vinna samkvæmt áætlun, að fram kemur í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Að mati Sambands íslenskra sparisjóða eru sparisjóðirnir þjóðhagslega mikilvægir. Alls óskuðu átta sparisjóðir eftir framlagi frá hinu opinbera síðastliðið vor. Framlagið nemur samtals um tuttugu milljörðum en ráðgert var að Byr sparisjóður fengi 10,5 milljarð af því. Í Fréttablaðinu í dag kemur fram að ekki liggi enn fyrir hvort að ríkið leggi sparisjóðunum til þetta fé. Málið er sagt stranda á endurskipulagningu Byrs og Sparisjóðs Keflavíkur. Viðkvæmust sé þó staða Byrs sem tók við greiðslumiðlun sparisjóðanna eftir fall Sparisjóðabankans. „Þjóðhagslegt mikilvægi sparisjóðanna er augljóst, ekki síst eftir að eignarhald viðskiptabankanna hefur skýrst," segir í tilkynningu Sambands íslenskra sparisjóða. „Auðvelt er að sýna fram á með útreikningum að það muni kosta þjóðfélagið 80-120 milljarða króna að veita ekki þeim tæpu 20 milljörðum króna til sparisjóðanna sem neyðarlögin heimila. Þess vegna verður ekki öðru trúað en erindi sparisjóðanna fái framgang þar sem miklir hagsmunir eru í húfi," segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Byr: Endurskipulagning er vel á veg komin Fjárhagsleg endurskipulagning Byrs sparisjóðs er vel á veg komin og hafa kröfuhafar, innlendir og erlendir, skrifað undir bindandi samkomulag þar um. Samningar eru nú á lokastigi og er einungis beðið eftir umsögn opinberra aðila. 7. desember 2009 09:01 Byr verður trauðla bjargað Ekki liggur enn fyrir hvort ríkið leggur sparisjóðunum til eiginfjárframlag líkt og þeim stendur til boða samkvæmt neyðarlögunum. 7. desember 2009 06:00 Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Opnar sjálfur stað þar sem rekstur Quang Le gekk best Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Byr: Endurskipulagning er vel á veg komin Fjárhagsleg endurskipulagning Byrs sparisjóðs er vel á veg komin og hafa kröfuhafar, innlendir og erlendir, skrifað undir bindandi samkomulag þar um. Samningar eru nú á lokastigi og er einungis beðið eftir umsögn opinberra aðila. 7. desember 2009 09:01
Byr verður trauðla bjargað Ekki liggur enn fyrir hvort ríkið leggur sparisjóðunum til eiginfjárframlag líkt og þeim stendur til boða samkvæmt neyðarlögunum. 7. desember 2009 06:00