Innlent

Kviknaði í gardínum

Slökkvilið var að störfum í Drápuhlíð í dag. Mynd úr safni.
Slökkvilið var að störfum í Drápuhlíð í dag. Mynd úr safni.
Eldur kviknaði í gardínum á heimili í Drápuhlíð rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Eldurinn átti upptök sín í kertaskreytingu. Að sögn slökkviliðsins var ekki um mikinn eld að ræða og var hann fljótlega slökktur. Íbúðin var jafnframt reykræst. Slökkvilið hefur jafnframt verið kallað út fjórum sinnum í dag vegna vatnsleka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×