Lífið

Gwyneth styður Madonnu

Gwineth Paltrow.
Gwineth Paltrow.
Leikkonan Gwyneth Paltrow segist styðja vinkonu sína Madonnu af heilshug í gegnum skilnað hennar við kvikmyndaleikstjórann Guy Ritchie. Madonna og Paltrow hafa að hennar sögn verið vinkonur í áraraðir en þær eiga ýmislegt sameiginlegt. Þær eru báðar bandarískar en búa í Englandi og eru giftar Bretum. Þær elska líka báðar Jóga, að því er fram kemur í frétt á BBC.

„Ég styð hana í öllu þessu máli. Ég er til staðar fyrir hana," sagði leikkonan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.