Innlent

Hæstiréttur staðfesti farbannsúrskurð

Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð héraðsdóms yfir Pólverja sem er grunaður um alvarlega líkamsárás á samlanda sinn í október síðastliðnum.

Hann er grunaður um að hafa stungið hníf í gegnum hönd hans og neglt hann fastan við hurð í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu. Telst árásin alvarleg. Ákæra verður gefin út á hendur manninum innan skamms, að sögn lögreglu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×