Innlent

Minna heitt vatn í löndum og Hvaleyrarholti í Hafnarfirði í dag

Vegna breytinga á stofnæð hitaveitu í Hafnarfirði er minnkandi þrýstingur á rennsli heita vatnsins í Setbergslandi - Áslandi og á Hvaleyrarholti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur. Búast má við tímabundnu vatnsleysi á sumum stöðum fram eftir degi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×