Braust inn í björgunarskip og fór í siglingu 19. desember 2008 14:15 Björgunarskipið Ingibjörg. Björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Höfn í Hornafirði, Ingibjörgu, var stolið í morgun. Friðrik Jónas Friðriksson, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar, segir að skipinu hafi verið siglt út úr höfninni um klukkan sjö en að menn hafi ekki áttað sig á því að skipið væri horfið fyrr en fór að birta. Þegar menn voru að grennslast fyrir um hver hefði tekið skipið birtist það í höfninni á ný um klukkan ellefu og stöðvaðist áður en það lagði að bryggju. Björgunarsveitarmenn fóru þá út í skipið og hittu þar fyrir ókunnugan mann sem hafði stolið því. Friðrik segir að maðurinn hafi siglt því um 30 sjómílur en slæmt var í sjóinn og um fimm metra ölduhæð. Þegar þeir ræddu við mannin kom í ljós að hann hafði brotist inn í skipið á þriðjudag með því að losa glugga. Þar dvaldi hann síðan þar til honum datt í hug að fara í siglingu í morgun. Friðrik segir að maðurinn hafi haldið dagbók, sem fannst í skipinu, en þar er að finna nákvæmar lýsingar á öllum hans athöfnum þennan tíma, meðal annars lýsingar á því hvernig hann braust inn í það og hvernig hann las sér til um virkni þess í bókum sem eru um borð. Friðrik segir að hann hafi greinilega lesið sér vel til því hann hafi verið með flest á hreinu nema hvað honum tókst ekki að koma stýrinu í gang og sigldi því stýrislaus. Það geriri málið enn undarlegra að sögn Friðriks því innsiglingin út úr höfninni hefur hingað til verið talinn frekar erfið og ekki nema fyrir vana skiptstjórnarmenn að sigla þar í veðri eins og var í morgun. Málið er nú í höndum lögreglu en Friðrik segir ekki ljóst hvort maðurinnverði kærður. Lítilsháttar skemmdir eru þó á skipinu þannig að tjón björgunarsveitarinnar er nokkuð. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Höfn í Hornafirði, Ingibjörgu, var stolið í morgun. Friðrik Jónas Friðriksson, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar, segir að skipinu hafi verið siglt út úr höfninni um klukkan sjö en að menn hafi ekki áttað sig á því að skipið væri horfið fyrr en fór að birta. Þegar menn voru að grennslast fyrir um hver hefði tekið skipið birtist það í höfninni á ný um klukkan ellefu og stöðvaðist áður en það lagði að bryggju. Björgunarsveitarmenn fóru þá út í skipið og hittu þar fyrir ókunnugan mann sem hafði stolið því. Friðrik segir að maðurinn hafi siglt því um 30 sjómílur en slæmt var í sjóinn og um fimm metra ölduhæð. Þegar þeir ræddu við mannin kom í ljós að hann hafði brotist inn í skipið á þriðjudag með því að losa glugga. Þar dvaldi hann síðan þar til honum datt í hug að fara í siglingu í morgun. Friðrik segir að maðurinn hafi haldið dagbók, sem fannst í skipinu, en þar er að finna nákvæmar lýsingar á öllum hans athöfnum þennan tíma, meðal annars lýsingar á því hvernig hann braust inn í það og hvernig hann las sér til um virkni þess í bókum sem eru um borð. Friðrik segir að hann hafi greinilega lesið sér vel til því hann hafi verið með flest á hreinu nema hvað honum tókst ekki að koma stýrinu í gang og sigldi því stýrislaus. Það geriri málið enn undarlegra að sögn Friðriks því innsiglingin út úr höfninni hefur hingað til verið talinn frekar erfið og ekki nema fyrir vana skiptstjórnarmenn að sigla þar í veðri eins og var í morgun. Málið er nú í höndum lögreglu en Friðrik segir ekki ljóst hvort maðurinnverði kærður. Lítilsháttar skemmdir eru þó á skipinu þannig að tjón björgunarsveitarinnar er nokkuð.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira