Innlent

Kjarasamningur BSRB og ríkisins í augsýn

Góðar horfur virðast vera á því að samningamenn ríkisins og BSRB séu að ná samkomulagi um nýjan kjarasamning ríkisins við ríkisstarfsmenn.

Hlé var gert á viðræðunum í gær til að gefa samningamönnum ráðrúm til að fara ofan í saumana á ýmsum atriðum. Viðræðum verður fram haldið í dag og hefur Ögmundur Jónasson formaður BSRB sagst vongóður um að samkomulag náist í dag eða um helgina




Fleiri fréttir

Sjá meira


×