Barrichello vann kartmót stjarnanna 1. desember 2008 13:06 Felipe Massa og Michael Schumacher hafa keppt í kartrmóti Massa síðustu ár. mynd: kappakstur.is Mikill áhugi er á kappakstri í Brasilíu og til marks um það var kartmót með fjölmörgum kappakstursstjörnum í gangi þessa helgi. Felipe Massa hélt árlegt kart-kappakstursmót, sem heimamaðurinn Rubens Barrichello vann, en hann er trúlega á útleið hjá Honda. Brasilíumaður sem heitir Lucas di Grassi keppti í kartmótinu, en hann keppir um sæti hjá Honda við Bruno Sena og varð annar í karmótinu, en besti árangur úr tveimur umferðum réð úrslitum. Michael Schumacher var í mótinu og varð fjórði. Af öðrum ökumönnum sem kepptu má nefna Antonio Pizzonia, Tarso Marques, Ricardo Zonta, Luciano Burti, og Luca Badoer þróunarökumann Ferrari. Enn viðameira mót verður á Wembley 14. desember, en þar mæta margir af bestu kappakstursökumönnum heims og keppa á samhliða braut. Meðal þeirra sem mæta á svæðið verða Lewis Hamilton og Michael Schumacher. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Mikill áhugi er á kappakstri í Brasilíu og til marks um það var kartmót með fjölmörgum kappakstursstjörnum í gangi þessa helgi. Felipe Massa hélt árlegt kart-kappakstursmót, sem heimamaðurinn Rubens Barrichello vann, en hann er trúlega á útleið hjá Honda. Brasilíumaður sem heitir Lucas di Grassi keppti í kartmótinu, en hann keppir um sæti hjá Honda við Bruno Sena og varð annar í karmótinu, en besti árangur úr tveimur umferðum réð úrslitum. Michael Schumacher var í mótinu og varð fjórði. Af öðrum ökumönnum sem kepptu má nefna Antonio Pizzonia, Tarso Marques, Ricardo Zonta, Luciano Burti, og Luca Badoer þróunarökumann Ferrari. Enn viðameira mót verður á Wembley 14. desember, en þar mæta margir af bestu kappakstursökumönnum heims og keppa á samhliða braut. Meðal þeirra sem mæta á svæðið verða Lewis Hamilton og Michael Schumacher. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira