Innlent

Annar sinubruni – nú í Garðabæ

Mikinn reyk leggur frá brunanum.
Mikinn reyk leggur frá brunanum. MYND/STÖÐ2

Sinubruni kviknaði við Sjávargrund í Garðabæ fyrir stundu. Ekki er vitað hversu mikill bruninn er en slökkviliðið er að koma á staðinn. Þetta er annar sinubruni dagsins.

Sjávargrund er íbúðarhverfi staðsett fyrir neðan Olísstöðina í Garðabæ.


Tengdar fréttir

Búið að slökkva sinubrunann við Hvaleyrarvatn

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er búið að slökkva sinubruna sem kom upp við Hvaleyrarvatn í dag. Töluvert svæði brann og náði eldurinn meðal annars að festa sig í trjám og gróðri sem var á svæðinu.

Mikill sinubruni við Hvaleyrarvatn

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er nú að berjast við mikinn sinubruna við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði. Eldurinn er töluverður og eru um 10 slökkviliðsmenn á staðnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×