Þurftu tvisvar að kalla út auka mannskap í dag 27. apríl 2008 18:36 Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. MYND/ARNÞÓR BIRKISSON Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að tvisvar hafi þurft að kalla út auka mannskap í dag. Töluvert var að gera hjá Slökkviliðinu við að slökkva sinuelda auk þess sem stórt útkall kom vegna elds í þjónustuíbuð fyrir aldraða við Dalbraut 27. „Við erum með sama mannskap á daginn en erum betur mannaðir aðfaranótt laugardags og sunnudags," segir Jón Viðar aðspurður um mannafla Slökkviliðsins um helgar. Hann segir misjafnt hvernig sinueldar séu því stundum sé auðvelt að slökkva þá en í öðrum tilvikum sé það öllu erfiðara. „Það fer nú bara eftir því hvernig fólk bregst við, síðan kviknar þetta náttúrulega ekki af sjálfu sér." Jón Viðar sem staddur er erlendis hefur fylgst með framgangi mála í dag og segir að í tvígang hafi þurft að hringja út auka mannskap. „Þegar þetta fer upp fyrir ákveðin mörk þá fáum við inn auka mannskap sem er á frívakt. Það gleymist líka oft að við þurfum að sinna sjúkraflutningum þó þá sé eitthvað stórt í gangi, og einnig þurfum við að vera tilbúnir í annað útkall," segir Jón Viðar. Hann segir mannskapinn skipta tugum sem tekur þátt í degi eins og dagurinn hefur verið í dag. „Við erum nýbúin að fjölga í liðinu hjá okkur vegna álags bæði í sjúkraflutningum og eldsútköllum. Það hefur verið stigvaxandi en gengið ágætlega." Jón Viðar segir að fjölga eigi í liðinu aftur á næsta ári þar sem tvær nýja slökkviliðsstöðvar verða teknar í gagnið. Tengdar fréttir Búið að slökkva sinubrunann við Hvaleyrarvatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er búið að slökkva sinubruna sem kom upp við Hvaleyrarvatn í dag. Töluvert svæði brann og náði eldurinn meðal annars að festa sig í trjám og gróðri sem var á svæðinu. 27. apríl 2008 15:55 Annar sinubruni – nú í Garðabæ Sinubruni kviknaði við Sjávargrund í Garðabæ fyrir stundu. Ekki er vitað hversu mikill bruninn er en slökkviliðið er að koma á staðinn. Þetta er annar sinubruni dagsins. 27. apríl 2008 17:00 Glæsijeppi gjörónýtur í Grafarvogi Eldur kom upp í VW Toureg glæsijeppa sem stóð við Naustabryggju í Grafarvogi laust fyrir miðnætti í gær. Bíllinn er gjörónýtur og var dreginn burtu af vettvangi. 27. apríl 2008 09:29 Búið að slökkva eldinn á Dalbraut Nokkuð greiðlega gekk að slökkva eld sem kom upp í íbúð aldraðra við Dalbraut í Reykjavík. Slökkviliðið fékk tilkynningu um eldinn klukkan 17:15 og korteri síðar var búið að ganga úr skugga um að enginn eldur væri í húsinu. 27. apríl 2008 17:51 Mikill sinubruni við Hvaleyrarvatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er nú að berjast við mikinn sinubruna við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði. Eldurinn er töluverður og eru um 10 slökkviliðsmenn á staðnum. 27. apríl 2008 14:11 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira
Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að tvisvar hafi þurft að kalla út auka mannskap í dag. Töluvert var að gera hjá Slökkviliðinu við að slökkva sinuelda auk þess sem stórt útkall kom vegna elds í þjónustuíbuð fyrir aldraða við Dalbraut 27. „Við erum með sama mannskap á daginn en erum betur mannaðir aðfaranótt laugardags og sunnudags," segir Jón Viðar aðspurður um mannafla Slökkviliðsins um helgar. Hann segir misjafnt hvernig sinueldar séu því stundum sé auðvelt að slökkva þá en í öðrum tilvikum sé það öllu erfiðara. „Það fer nú bara eftir því hvernig fólk bregst við, síðan kviknar þetta náttúrulega ekki af sjálfu sér." Jón Viðar sem staddur er erlendis hefur fylgst með framgangi mála í dag og segir að í tvígang hafi þurft að hringja út auka mannskap. „Þegar þetta fer upp fyrir ákveðin mörk þá fáum við inn auka mannskap sem er á frívakt. Það gleymist líka oft að við þurfum að sinna sjúkraflutningum þó þá sé eitthvað stórt í gangi, og einnig þurfum við að vera tilbúnir í annað útkall," segir Jón Viðar. Hann segir mannskapinn skipta tugum sem tekur þátt í degi eins og dagurinn hefur verið í dag. „Við erum nýbúin að fjölga í liðinu hjá okkur vegna álags bæði í sjúkraflutningum og eldsútköllum. Það hefur verið stigvaxandi en gengið ágætlega." Jón Viðar segir að fjölga eigi í liðinu aftur á næsta ári þar sem tvær nýja slökkviliðsstöðvar verða teknar í gagnið.
Tengdar fréttir Búið að slökkva sinubrunann við Hvaleyrarvatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er búið að slökkva sinubruna sem kom upp við Hvaleyrarvatn í dag. Töluvert svæði brann og náði eldurinn meðal annars að festa sig í trjám og gróðri sem var á svæðinu. 27. apríl 2008 15:55 Annar sinubruni – nú í Garðabæ Sinubruni kviknaði við Sjávargrund í Garðabæ fyrir stundu. Ekki er vitað hversu mikill bruninn er en slökkviliðið er að koma á staðinn. Þetta er annar sinubruni dagsins. 27. apríl 2008 17:00 Glæsijeppi gjörónýtur í Grafarvogi Eldur kom upp í VW Toureg glæsijeppa sem stóð við Naustabryggju í Grafarvogi laust fyrir miðnætti í gær. Bíllinn er gjörónýtur og var dreginn burtu af vettvangi. 27. apríl 2008 09:29 Búið að slökkva eldinn á Dalbraut Nokkuð greiðlega gekk að slökkva eld sem kom upp í íbúð aldraðra við Dalbraut í Reykjavík. Slökkviliðið fékk tilkynningu um eldinn klukkan 17:15 og korteri síðar var búið að ganga úr skugga um að enginn eldur væri í húsinu. 27. apríl 2008 17:51 Mikill sinubruni við Hvaleyrarvatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er nú að berjast við mikinn sinubruna við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði. Eldurinn er töluverður og eru um 10 slökkviliðsmenn á staðnum. 27. apríl 2008 14:11 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Sjá meira
Búið að slökkva sinubrunann við Hvaleyrarvatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er búið að slökkva sinubruna sem kom upp við Hvaleyrarvatn í dag. Töluvert svæði brann og náði eldurinn meðal annars að festa sig í trjám og gróðri sem var á svæðinu. 27. apríl 2008 15:55
Annar sinubruni – nú í Garðabæ Sinubruni kviknaði við Sjávargrund í Garðabæ fyrir stundu. Ekki er vitað hversu mikill bruninn er en slökkviliðið er að koma á staðinn. Þetta er annar sinubruni dagsins. 27. apríl 2008 17:00
Glæsijeppi gjörónýtur í Grafarvogi Eldur kom upp í VW Toureg glæsijeppa sem stóð við Naustabryggju í Grafarvogi laust fyrir miðnætti í gær. Bíllinn er gjörónýtur og var dreginn burtu af vettvangi. 27. apríl 2008 09:29
Búið að slökkva eldinn á Dalbraut Nokkuð greiðlega gekk að slökkva eld sem kom upp í íbúð aldraðra við Dalbraut í Reykjavík. Slökkviliðið fékk tilkynningu um eldinn klukkan 17:15 og korteri síðar var búið að ganga úr skugga um að enginn eldur væri í húsinu. 27. apríl 2008 17:51
Mikill sinubruni við Hvaleyrarvatn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er nú að berjast við mikinn sinubruna við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði. Eldurinn er töluverður og eru um 10 slökkviliðsmenn á staðnum. 27. apríl 2008 14:11