Innlent

Varað við óveðri á Mývatnsöræfum

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.
Vegagerðin biður vegfarendur um að aka mjög varlega um Mývatnsöræfi því þar er óveður og mjög slæmt ferðaveður. Í tilkynningu segir að það sé alls ekki fyrir bíla á sumardekkjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×