Innlent

Sinueldur fyrir ofan Bakkana í Breiðholti

MYND/Anton Brink

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út fyrir stundu vegna sinubruna fyrir ofan Bakkana í Breiðholti.

Einn bíll var sendur á vettvang en frekari upplýsingar um eldinn er ekki að fá að svo stöddu. Slökkvilið segir að staðurinn sé einn af þeim sem það sé oft kallað að en mikil sina er í brekkunni á milli Bakkanna og Efra-Breiðholts.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×