Innlent

Ingibjörg fundar um Georgíu í Brussel

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, er utanríkisráðherra.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, er utanríkisráðherra.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, tekur á morgun þátt í sérstökum fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins um stríðsátökin í Suður-Ossetíu í Georgíu. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum NATO í Brussel. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×