Tom Jones yrkir konu sinni óð Atli Steinn Guðmundsson skrifar 29. október 2008 08:12 Jones leikur á als oddi. MYND/AP Velski poppsöngvarinn Sir Tom Jones hefur ort konu sinni ástaróð eftir 51 árs samband og rúmlega 43 ár í söng bransanum. The Road heitir lagið á nýjustu plötu Tom Jones sem hann tileinkar Lindu, eiginkonu sinni, og þakkar henni samfylgdina í blíðu og stríðu. Nýja plata Wales-búans heitir 24 stundir. Þar er þó enginn fréttaflutningur á ferð og almennt mál þeirra sem á hafa hlýtt að goðið hafi engu gleymt eftir öll árin í bransanum. Jones segir það hafa verið löngu tímabært að tileinka Lindu eins og eitt lag eftir rúmlega hálfrar aldar samband þeirra. Nafngiftina The Road, eða Vegurinn, skýrir hann með því að allir hans vegir liggi í raun til eiginkonu hans líkt og allar leiðir voru í fyrndinni sagðar liggja til Rómar. Tom Jones er 68 ára gamall um þessar mundir og hefur skemmt sér við að gangast undir ýmsar fegrunaraðgerðir upp á síðkastið. Til dæmis hefur hann fengið sér krónur á tennurnar, látið lita hár sitt og skera burt undirhökuna. Hann skartar nú myndarlegum hökutoppi sem hann lét sér einmitt vaxa til að hylja örið eftir þá aðgerð. Tom Jones var aðlaður árið 2006 og hefur selt yfir 100 milljónir platna. Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Fleiri fréttir Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Sjá meira
Velski poppsöngvarinn Sir Tom Jones hefur ort konu sinni ástaróð eftir 51 árs samband og rúmlega 43 ár í söng bransanum. The Road heitir lagið á nýjustu plötu Tom Jones sem hann tileinkar Lindu, eiginkonu sinni, og þakkar henni samfylgdina í blíðu og stríðu. Nýja plata Wales-búans heitir 24 stundir. Þar er þó enginn fréttaflutningur á ferð og almennt mál þeirra sem á hafa hlýtt að goðið hafi engu gleymt eftir öll árin í bransanum. Jones segir það hafa verið löngu tímabært að tileinka Lindu eins og eitt lag eftir rúmlega hálfrar aldar samband þeirra. Nafngiftina The Road, eða Vegurinn, skýrir hann með því að allir hans vegir liggi í raun til eiginkonu hans líkt og allar leiðir voru í fyrndinni sagðar liggja til Rómar. Tom Jones er 68 ára gamall um þessar mundir og hefur skemmt sér við að gangast undir ýmsar fegrunaraðgerðir upp á síðkastið. Til dæmis hefur hann fengið sér krónur á tennurnar, látið lita hár sitt og skera burt undirhökuna. Hann skartar nú myndarlegum hökutoppi sem hann lét sér einmitt vaxa til að hylja örið eftir þá aðgerð. Tom Jones var aðlaður árið 2006 og hefur selt yfir 100 milljónir platna.
Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Yngsti gusumeistari landsins Lífið Fleiri fréttir Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Sjá meira