Árás Jóns Trausta á Pólverja ekki kærð 6. júní 2008 10:52 Jón Trausti Lúthersson. Fékk fimm mánaða dóm fyrir tvær líkamsárásir, situr inni fyrir eldri árás. Fáfnismaðurinn Jón Trausti Lúthersson var ekki ákærður fyrir að ráðast á Pólverja á veitingastað í Reykjanesbæ sama kvöld og hann framdi tvær líkamsárásir sem hann var dæmdur fyrir í gær. Fulltrúi lögreglustjórans á Suðurnesjum segir að kæra hafi ekki borist frá pólverjanum. Jón Trausti hefur hafið afplánun fyrir aðra líkamsárás. "Það kemur fram í dómnum að samkvæmt vitni hafi Jón Trausti ráðist á Pólverja fyrr um kvöldið en okkur barst ekki nein kæra út af því," segir Júlíus Magnússon, fulltrúi Lögreglustjóra hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Í dómnum heldur vitni því fram að Jón Trausti hafi barið Pólverjann með glerglasi í höfuðið, lögreglumaður hafi komið á vettvang og fylgt Pólverjanum burt. Stuttu eftir þetta atvik gekk Jón Trausti í skrokk á konu á efri hæð staðarins þar sem um fimmtán leðurklæddir meðlimir Fáfnis klúbbsins sátu að sumbli. Um nóttina skallaði Jón Trausti svo mann í höfuðið inn á veitingastaðnum og nefbraut hann. Jón Trausti var dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir síðari tvær árásárnir en árásin á Pólverjann virðist óupplýst. "Ef okkur berst ekki kæra er ekkert sem við getum gert," segir Júlíus. Spurður hvort lögreglumaðurinn sem sagður er hafa mætt á vettvang hafi ekki átt að gera skýrslu um málið eða grípa til aðgerða segir Júlíus: "Þetta með Pólverjann er byggt á frásögn eins vitnis og erfitt að greina hvort það sé satt og rétt. Jón Trausti situr nú í fangelsi vegna eldri líkamsárásar. Hann gekk í skrokk á manni skammt frá félagsheimili Fáfnis í miðbænum og meig yfir hann. Jón Trausti er einnig þekktur fyrir tengsl sín við glæpasamtökin Hells Angels. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Sjá meira
Fáfnismaðurinn Jón Trausti Lúthersson var ekki ákærður fyrir að ráðast á Pólverja á veitingastað í Reykjanesbæ sama kvöld og hann framdi tvær líkamsárásir sem hann var dæmdur fyrir í gær. Fulltrúi lögreglustjórans á Suðurnesjum segir að kæra hafi ekki borist frá pólverjanum. Jón Trausti hefur hafið afplánun fyrir aðra líkamsárás. "Það kemur fram í dómnum að samkvæmt vitni hafi Jón Trausti ráðist á Pólverja fyrr um kvöldið en okkur barst ekki nein kæra út af því," segir Júlíus Magnússon, fulltrúi Lögreglustjóra hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Í dómnum heldur vitni því fram að Jón Trausti hafi barið Pólverjann með glerglasi í höfuðið, lögreglumaður hafi komið á vettvang og fylgt Pólverjanum burt. Stuttu eftir þetta atvik gekk Jón Trausti í skrokk á konu á efri hæð staðarins þar sem um fimmtán leðurklæddir meðlimir Fáfnis klúbbsins sátu að sumbli. Um nóttina skallaði Jón Trausti svo mann í höfuðið inn á veitingastaðnum og nefbraut hann. Jón Trausti var dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir síðari tvær árásárnir en árásin á Pólverjann virðist óupplýst. "Ef okkur berst ekki kæra er ekkert sem við getum gert," segir Júlíus. Spurður hvort lögreglumaðurinn sem sagður er hafa mætt á vettvang hafi ekki átt að gera skýrslu um málið eða grípa til aðgerða segir Júlíus: "Þetta með Pólverjann er byggt á frásögn eins vitnis og erfitt að greina hvort það sé satt og rétt. Jón Trausti situr nú í fangelsi vegna eldri líkamsárásar. Hann gekk í skrokk á manni skammt frá félagsheimili Fáfnis í miðbænum og meig yfir hann. Jón Trausti er einnig þekktur fyrir tengsl sín við glæpasamtökin Hells Angels.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Sjá meira