Innlent

Hjólreiðamaður meiddist í slysi á Akureyri

Ungur maður meiddist og missti meðvitund, þegar hann hjólaði annarshugar á bíl á Akureyri í gærkvöldi.

Hann komst brátt til meðvitundar og meiðsl hans voru ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu.

Hann var hjálmlaus, en með I- Pot í eyrum og virðist hvorki hafa séð né heyrt í bílnum þótt hann hafi hjólað um stund samsíða honum, áður en hann sveigði fyrir hann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×