Erlent

Með 400 kg af hassi í Svíþjóð

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Dómstóll í Falu í Svíþjóð dæmdi í gær tvo menn um fimmtugt í 12 og 14 ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Mönnunum var gefið að sök að hafa reynt að smygla rúmlega 400 kílógrömmum af hassi inn í landið með því að fela efnið í vörubíl. Mennirnir voru gripnir á bílnum í Mariestad í nóvember í fyrra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×