Innlent

Líða fyrir óskýra ábyrgð

Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra.
Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra.

Mæður í fíkniefnaneyslu og börn þeirra líða fyrir það hversu óskýr ábyrgð er milli ríkis og sveitarfélaga í málefnum barna. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Hún segir að börnin og mæður þeirra hafi af þessum sökum ekki fengið þá aðstoð sem þau þyrftu. Jóhanna hyggst endurskoða barnaverndarlög og segir að bæði ríki og sveitarfélög þurfi að fara yfir málin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×