Vilja sérstakar athafnir fyrir skilnaði 30. júní 2008 07:47 Ætli sé þörf á sérstakri athöfn þar sem hringarnir eru teknir af? Formaður danskra samtaka sem kalla sig Presta- og sálfræðimeðferð vilja að sérstakar athafnir verði haldnar þegar hjón skilja. Æðstu menn kirkjunnar í borginni Ribe á Jótlandi taka vel í hugmyndina. Frá þessu er sagt í Kristilega Dagblaðinu í Danmörku. Ilse Sand, formaður, Presta- og sálfræðimeðferðar, segir að mikil umbreyting verði á lífi fólks þegar það skilur og mikilvægt sé að fólk komist klakklaust frá slíkri lífsreynslu, sérstaklega þegar börn eru í spilinu. Elisabeth Dons Christensen, biskup í Ribe, segir að samkvæmt kenningum Biblíunnar sé ekkert sem komi í veg fyrir að sérstakar skilnaðarathafnir séu haldnar. Hún segir jafnframt að hún geri ekki athugasemdir ef að prestar í sínu umdæmi vilji nota kirkjurnar sínar fyrir skilnaðarathöfn. Christensen segir að ef það sýni sig að slík athöfn geti hjálpað fólki við að komast í gegnum erfiða skilnaði sé sjálfsagt að halda þær, ekki síst barnanna vegna. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Formaður danskra samtaka sem kalla sig Presta- og sálfræðimeðferð vilja að sérstakar athafnir verði haldnar þegar hjón skilja. Æðstu menn kirkjunnar í borginni Ribe á Jótlandi taka vel í hugmyndina. Frá þessu er sagt í Kristilega Dagblaðinu í Danmörku. Ilse Sand, formaður, Presta- og sálfræðimeðferðar, segir að mikil umbreyting verði á lífi fólks þegar það skilur og mikilvægt sé að fólk komist klakklaust frá slíkri lífsreynslu, sérstaklega þegar börn eru í spilinu. Elisabeth Dons Christensen, biskup í Ribe, segir að samkvæmt kenningum Biblíunnar sé ekkert sem komi í veg fyrir að sérstakar skilnaðarathafnir séu haldnar. Hún segir jafnframt að hún geri ekki athugasemdir ef að prestar í sínu umdæmi vilji nota kirkjurnar sínar fyrir skilnaðarathöfn. Christensen segir að ef það sýni sig að slík athöfn geti hjálpað fólki við að komast í gegnum erfiða skilnaði sé sjálfsagt að halda þær, ekki síst barnanna vegna.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira