Enski boltinn

Brynjar Björn bestur og Þórður verstur

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Brynjar Björn Gunnarsson í leik með Stoke árið 2000.
Brynjar Björn Gunnarsson í leik með Stoke árið 2000. Nordic Photos / Getty Images

Íslenskir knattspyrnumenn eru fyrirferðamiklir á lista stuðningsmannasíðu fyrrum Íslendingaliðsins Stoke yfir bestu og verstu útlendinga félagsins frá upphafi.

Þó nokkrir Íslendingar hafa leikið með Stoke, þó flestir að Íslendingar keyptu félagið árið 1999. Þeir seldu það svo aftur árið 2006.

Bestu útlendingarnir:

1. Peter Hoekstra

2. Carl Hoefkens

3. Sergei Shtanuik

4. Brynjar Björn Gunnarsson

5. Lárus Orri Sigurðsson

6. Bjarni Guðjónsson

7. Arnar Gunnlaugsson

8. Jurgen Vandeurzen

9. Anders Jacobsen

10. Birkir Kristinsson

Verstu útlendingarnir:

1. Sammy Bangoura

2. Jani Viander

3. Souleyane Oulare

4. David Xausa

5. Þórður Guðjónsson

6. Martin Kolar

7. Junior

8. Ríkharður Daðason

9. Hannes Þ. Sigurðsson

10. Pétur Marteinsson







Fleiri fréttir

Sjá meira


×