Viðskipti erlent

Bandaríski seðlabankinn lækkar vexti um 75 punkta

Ben Bernanke, seðlabankastjóri í Bandaríkjunum. Mynd/ AFP
Ben Bernanke, seðlabankastjóri í Bandaríkjunum. Mynd/ AFP

Bandaríski seðlabankinn ákvað í dag að lækka stýrivexti þar í landi um 75 punkta eða niður í 2,25% til að örva hagvöxt. Við þetta tækifæri sagðist George W. Bush Bandaríkjaforseti ekki hafa áhyggjur af stöðu efnahagsmála. „Ég er viss um að við munum spjara okkur til langs tíma litið," sagði Bush.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×