Viðskipti erlent

House of Fraser opnar í High Wycombe

Verslunin í High Wycombe.
Verslunin í High Wycombe.

House of Fraser, sem er að stærstum hluta í eigu Baugs Group, opnar í dag glænýja verslun í High Wycombe í Englandi. Þar mun verslunin vera með starfsemi á fjórum hæðum þar sem meðal annars verða seldar snyrtivörur, fatnað, húsgöng og heimilisvörur, með mörgum vörumerkjum sem hingað til hafa ekki fengist í borginni, samkvæmt fréttatilkynningu frá Baugi Group. Í versluninni munu Caffé Nero og Café Zest einnig reka veitingasölu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×