Lífið

MR og MA mætast í úrslitum

MR á titil að verja
MR á titil að verja

Það verður Menntaskólinn í Reykjavík sem mætir Menntaskólanum á Akureyri í úrslitaviðureign Gettur betur sem fram fer í Sjónvarpinu næsta föstudagskvöld.

Lið MR bar sigurorð af liði Borgholtsskóla í kvöld í æsispennandi keppni. Úrslitin réðust ekki fyrr en síðasta spurningin hafði verið borin upp en hvorugur skólinn gat svarað henni.

MR hafði þá eins stigs forystu og landaði sigrinum.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.