Lífið

Íslensk hljómsveit með eitt af bestu lögum ársins að mati Playboy

Sindri Már Sigfússon forsprakki Seabear.
Sindri Már Sigfússon forsprakki Seabear.

Lag íslenska hljómsveitarinnar Seabear, I sing, I swim, hafnaði í sjöunda sæti á lista bandaríska tímaritsins Playboy yfir bestu lög ársins 2007.

Lag Seabear er þarna í góðum hópi listamanna á borð við Amy Winehouse, LCD Soundsystem og Peter, Bjorn og John.

Í umsögn tímaritsins segir að lagið sé uppfullt af tregablandinni fegurð.

Lista Playboy yfir bestu lög ársins 2007 má lesa hér






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.