Innlent

Innanlandsflugið komið á fullt

Frá Reykjavíkurflugvelli.
Frá Reykjavíkurflugvelli.

Innlandsflug er aftur komið á fullt eftir hátíðarnar. Ekkert var flogið í gær en í dag fara 16 vélar á vegum Flugélags Íslands frá Reykajvík til áfangastaða víðs vegar um landið.

13 vélar frá Akureyri, Ísafirði Egilsstöðum og Vestmannaeyjum eru svo væntanlegar til höfuðborgarinnar í dag.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×