Erlent

Sprengjuárás við Svartahaf

Dímitrí Medvedev, forseti Rússlands og forveri hans Vladimír Pútín.
Dímitrí Medvedev, forseti Rússlands og forveri hans Vladimír Pútín.
Einn lést og annar slasaðist í sprengjuárás á rússneskum sumardvalarstað við Svartahaf í morgun. Sprengjan sprakk í borginni Sochi en borgin mun halda vetrarólympíuleikana árið 2014. Sprengjan sprakk á baðströnd og hefur hún nú verið rýmd og henni lokað. Engar nánari upplýsingar er að hafa á þessari stundu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×