Innlent

Einhugur á félagsfundi ljósmæðra

Landspítalinn við Hringbraut
Landspítalinn við Hringbraut

Ljósmæður sjá fram á að þurfa að beita þeim neyðarrétti sem verkfallsaðgerðir eru en vilji ljósmæðra er eftir sem áður að semja sem fyrst. Þetta segir í ályktun sem samþykkt var við dynjandi lófatak á félagsfundi Ljósmæðrafélagsins nú undir kvöld.

Verkfall ljósmæðra hefst aðfararnótt fimmtudagsins, náist ekki að semja fyrir þann tíma.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×