Innlent

19 hross dauð

MYND/Stöð2

19 hross hafa nú drepist vegna salmónellusýkingar sem lagðist á stóð á Kjalarnesi í byrjun vikunnar. Þremur var lógað í gærkvöldi nótt og í morgun.

Hestarnir í stóðinu á Kjalarnesi voru upphaflega 41. 19 hafa drepist og eru því 22 eftir. Fjórir til sex af þeim eru mikið veikir og það mun skýrast á næstu tveimur sólarhringum hvort þeir lifa sýkinguna af.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×