Hanna Birna: Engin ný tíðindi 25. ágúst 2008 21:16 „Ég bjóst aldrei við því að þetta myndi breytast á einni nóttu. Erfiðar ákvarðanir eru ekki alltaf vinsælar þegar þær eru framkvæmdar,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, þegar Vísir leitaði eftir viðbrögðum hennar við könnun sem Capacent gerði fyrir Stöð 2 um fylgið við nýjan borgarstjórnarmeirihluta. Þar kom fram að nær 63% Reykvíkinga eru andvíg nýja meirihlutanum. Hanna bendir á að könnunin hafi verið gerð á sama tíma og könnun Fréttablaðsins og segist ekki sjá betur en kannanirnar sýni nær sömu tölur. Báðar kannanirnar hafi einnig verið framkvæmdar áður en nýr meirihluti tók formlega við völdum. „Það sem vekur hins vegar mesta athygli í þessari könnun er lágt svarhlutfall, sem segir okkur að það mikil hreyfing á fylginu og afstöðu fólks. Ég er því sannfærð um að þessi meirihluti muni ná góðu fylgi í borginni.“ Tengdar fréttir Óskar Bergsson: Þurfum að vinna tiltrú borgarbúa Óskar Bergsson, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík, segir niðurstöðu skoðannakönnunar Stöðvar 2, að 63% séu andvíg nýjum meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, sýni að mikið verk sé fyrir höndum við að vinna tiltrú borgarbúa á nýjan leik. 25. ágúst 2008 21:08 Nær 63% Reykvíkinga andvíg nýja meirihlutanum Tveir af hverjum þremur Reykvíkingum eru andvígir meirihlutasamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks samkvæmt nýrri könnun Capacent fyrir Stöð 2. Fjórðungi kjósenda Framsóknarflokksins í borginni hugnaðist ekki að þessir tveir flokkar tækju saman við völdum í Reykjavík. 25. ágúst 2008 18:30 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
„Ég bjóst aldrei við því að þetta myndi breytast á einni nóttu. Erfiðar ákvarðanir eru ekki alltaf vinsælar þegar þær eru framkvæmdar,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, þegar Vísir leitaði eftir viðbrögðum hennar við könnun sem Capacent gerði fyrir Stöð 2 um fylgið við nýjan borgarstjórnarmeirihluta. Þar kom fram að nær 63% Reykvíkinga eru andvíg nýja meirihlutanum. Hanna bendir á að könnunin hafi verið gerð á sama tíma og könnun Fréttablaðsins og segist ekki sjá betur en kannanirnar sýni nær sömu tölur. Báðar kannanirnar hafi einnig verið framkvæmdar áður en nýr meirihluti tók formlega við völdum. „Það sem vekur hins vegar mesta athygli í þessari könnun er lágt svarhlutfall, sem segir okkur að það mikil hreyfing á fylginu og afstöðu fólks. Ég er því sannfærð um að þessi meirihluti muni ná góðu fylgi í borginni.“
Tengdar fréttir Óskar Bergsson: Þurfum að vinna tiltrú borgarbúa Óskar Bergsson, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík, segir niðurstöðu skoðannakönnunar Stöðvar 2, að 63% séu andvíg nýjum meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, sýni að mikið verk sé fyrir höndum við að vinna tiltrú borgarbúa á nýjan leik. 25. ágúst 2008 21:08 Nær 63% Reykvíkinga andvíg nýja meirihlutanum Tveir af hverjum þremur Reykvíkingum eru andvígir meirihlutasamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks samkvæmt nýrri könnun Capacent fyrir Stöð 2. Fjórðungi kjósenda Framsóknarflokksins í borginni hugnaðist ekki að þessir tveir flokkar tækju saman við völdum í Reykjavík. 25. ágúst 2008 18:30 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Óskar Bergsson: Þurfum að vinna tiltrú borgarbúa Óskar Bergsson, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík, segir niðurstöðu skoðannakönnunar Stöðvar 2, að 63% séu andvíg nýjum meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, sýni að mikið verk sé fyrir höndum við að vinna tiltrú borgarbúa á nýjan leik. 25. ágúst 2008 21:08
Nær 63% Reykvíkinga andvíg nýja meirihlutanum Tveir af hverjum þremur Reykvíkingum eru andvígir meirihlutasamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks samkvæmt nýrri könnun Capacent fyrir Stöð 2. Fjórðungi kjósenda Framsóknarflokksins í borginni hugnaðist ekki að þessir tveir flokkar tækju saman við völdum í Reykjavík. 25. ágúst 2008 18:30