Erlent

Opinberar tölur frá Súdan - 120 létust

Yfirvöld í Súdan sögðu í kvöld að 120 manns hefðu látist í flugslysinu sem varð í Khartoum seinnipartinn í dag þegar breiðþota rann út af flugbrautinni og varð alelda.

97 lifðu flugslysið af.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×