Hagsmunamat vegna ESB Helgi Magnússon skrifar 12. mars 2008 07:00 Svo virðist sem einhverjir hafi misskilið tillögur Samtaka iðnaðarins á Iðnþingi í síðustu viku og telji að þau vilji aðild að ESB án frekari málalenginga. Það er rangt. Vinna þarf á mörgum vígstöðvum samtímis: 1. Taka verður á núverandi vanda í efnahags- og atvinnumálum. Vöxtum verður að ná niður, tryggja stöðugt verðlag og takast á við versnandi stöðu og kjör þjóðarinnar. Við eigum að setja okkur að uppfylla á næstu misserum svokölluð Maastricht-skilyrði ESB um efnahagslegan stöðugleika. 2. Til þess að geta gengið í ESB verður að breyta stjórnarskránni. 3. Skilgreina verður samningsmarkmið með hliðsjón af heildarhagsmunum. Við sækjumst að sjálfsögðu ekki eftir aðild nema við séum sannfærð um að hún hafi ávinning í för með sér og verði atvinnu- og þjóðlífi til framdráttar. Menntamálaráðherra og iðnaðarráðherra sögðu fyrir helgi að hagsmunamat væri fyrsta skref til upplýstrar ákvörðunar. Við erum algjörlega sammála. 4. Þegar hagsmunamat og samningsmarkmið liggja fyrir er fyrst tímabært að sækja um aðild og ganga til samninga við ESB. Margt bendir til þess að umsókn Íslendinga yrði vel tekið vegna þess mikla samstarfs sem við eigum þegar við ESB með EES-samningnum og því ættu samningar að nást á skömmum tíma. 5. Að gerðum samningi þarf að kynna hann og efna til þjóðaratkvæðagreiðslu. 6. Eftir tveggja ára aðild að ESB kemur fyrst til greina að við getum tekið upp evru að því gefnu að fyrrgreind Maastricht-skilyrði séu uppfyllt. Þetta er margra ára ferli vandaðrar vinnu. Það er óviðunandi að málinu sé sífellt frestað vegna þess að það taki svo langan tíma að leiða það til lykta og aldrei sé rétti tíminn til að fjalla um það. Við komumst aldrei á leiðarenda ef við leggjum ekki af stað. Sóum því ekki frekari tíma. Felum Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar hagsmunamat og skilgreiningu samningsmarkmiða. Höfundur er formaður Samtaka iðnaðarins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Svo virðist sem einhverjir hafi misskilið tillögur Samtaka iðnaðarins á Iðnþingi í síðustu viku og telji að þau vilji aðild að ESB án frekari málalenginga. Það er rangt. Vinna þarf á mörgum vígstöðvum samtímis: 1. Taka verður á núverandi vanda í efnahags- og atvinnumálum. Vöxtum verður að ná niður, tryggja stöðugt verðlag og takast á við versnandi stöðu og kjör þjóðarinnar. Við eigum að setja okkur að uppfylla á næstu misserum svokölluð Maastricht-skilyrði ESB um efnahagslegan stöðugleika. 2. Til þess að geta gengið í ESB verður að breyta stjórnarskránni. 3. Skilgreina verður samningsmarkmið með hliðsjón af heildarhagsmunum. Við sækjumst að sjálfsögðu ekki eftir aðild nema við séum sannfærð um að hún hafi ávinning í för með sér og verði atvinnu- og þjóðlífi til framdráttar. Menntamálaráðherra og iðnaðarráðherra sögðu fyrir helgi að hagsmunamat væri fyrsta skref til upplýstrar ákvörðunar. Við erum algjörlega sammála. 4. Þegar hagsmunamat og samningsmarkmið liggja fyrir er fyrst tímabært að sækja um aðild og ganga til samninga við ESB. Margt bendir til þess að umsókn Íslendinga yrði vel tekið vegna þess mikla samstarfs sem við eigum þegar við ESB með EES-samningnum og því ættu samningar að nást á skömmum tíma. 5. Að gerðum samningi þarf að kynna hann og efna til þjóðaratkvæðagreiðslu. 6. Eftir tveggja ára aðild að ESB kemur fyrst til greina að við getum tekið upp evru að því gefnu að fyrrgreind Maastricht-skilyrði séu uppfyllt. Þetta er margra ára ferli vandaðrar vinnu. Það er óviðunandi að málinu sé sífellt frestað vegna þess að það taki svo langan tíma að leiða það til lykta og aldrei sé rétti tíminn til að fjalla um það. Við komumst aldrei á leiðarenda ef við leggjum ekki af stað. Sóum því ekki frekari tíma. Felum Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar hagsmunamat og skilgreiningu samningsmarkmiða. Höfundur er formaður Samtaka iðnaðarins.
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar