Erlent

Bush telur hægt að gera loftlagssamning fyrir lok kjörtímabils

George Bush Bandaríkjaforseti
George Bush Bandaríkjaforseti

George Bush Bandaríkjaforseti sagði í dag að enn væri hægt að ná einhvers konar samningi á heimsvísu til þess að berjast gegn loftlagsbreytingum fyrir lok kjörtímabil hans sem endar byrjun 2009. Þetta sagði hann á fréttafundi í Slóveníu í dag þar sem hann heldur fund með æðstu mönnum Evrópusambandsins í Slóveníu.

Evrópusambandið hefur oft gagnrýnt Bandaríkin fyrir að staðfesta ekki Kyoto-samninginn sem gengur út á að takmarka gróðurhúsaáhrif í heiminum.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×