Innlent

Hlaup hafið úr Grænalóni

Grænlón í Skeiðarárjökli
Grænlón í Skeiðarárjökli

Hlaup úr Grænalóni er hafið samkvæmt upplýsingum frá Vatnamælingum Orkustofnunar og Veðurstofu Íslands. Samkvæmt sjónarvotti sem staddur var á brúnni yfir Súlu fyrir stundu er áin kolmórauð.

Fólki stafar yfirleit ekki hætta af hlaupum í Súlu en þau geta lokað leiðinni inn í Núpsstaðaskóg.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×