Styrmir lætur af störfum 2. júní 2008 12:17 Styrmir Gunnarsson hefur látið af störum sem ritstjóri Morgunblaðsins eftir rúmleg 40 ára veru á blaðinu. Starfsmenn Árvakurs kvöddu Styrmi með virktum í Hádegismóum í morgun. Styrmir Gunnarsson hefur verið viðloðandi Morgunblaðið síðan hann hóf störf þar sem blaðamaður árið 1965. Það tók hann einungis sjö ár að verða einn af ritstjórum blaðsins og hefur hann verið í forystu þess síðan. Það hefur gengið á ýmsu í ritstjóratíð Styrmis og reifaði hann stærstu málin þegar hann fór yfir feril sinn í ávarpi til starfsmanna Árvakurs sem komu saman í morgun til að heiðra fráfarandi ristjóra sinn. Styrmir talaði um náið samband Morgunblaðsins við Sjálfstæðisflokkinn sem lauk formlega þegar þingfréttaritari blaðsins hætti að sitja fundi þingflokksins árið 1983. Tók hann þó fram að enn hafi verið tengsl við flokkinn allt þar til í fyrra þegar Geir H. Haarde myndaði ríkisstjórn með Samfylkingunni. Styrmir reifaði einnig erfið mál sem hann gekk í gegnum í störfum sínum sem ritstjóri. Nefndi hann meðal annars fjölmiðlamálið, átök við viðskiptablokkir í íslensku efnahagslífi og gagnrýni á íslenska bankakerfið. Eftirminnilegustu málin i huga Styrmis voru þó átökin um kvótakerfið sem og barátta blaðsins fyrir úrbótum í geðheilbrigðismálum. Eftirmaður Styrmis er Ólafur Stephensen sem ritstýrt hefur 24 Stundum undanfarið ár. Ólafur er öllum hnútum kunnugur á Morgunblaðinu en hann var einn af ritstjórum blaðsins um árabil. Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Sjá meira
Styrmir Gunnarsson hefur látið af störum sem ritstjóri Morgunblaðsins eftir rúmleg 40 ára veru á blaðinu. Starfsmenn Árvakurs kvöddu Styrmi með virktum í Hádegismóum í morgun. Styrmir Gunnarsson hefur verið viðloðandi Morgunblaðið síðan hann hóf störf þar sem blaðamaður árið 1965. Það tók hann einungis sjö ár að verða einn af ritstjórum blaðsins og hefur hann verið í forystu þess síðan. Það hefur gengið á ýmsu í ritstjóratíð Styrmis og reifaði hann stærstu málin þegar hann fór yfir feril sinn í ávarpi til starfsmanna Árvakurs sem komu saman í morgun til að heiðra fráfarandi ristjóra sinn. Styrmir talaði um náið samband Morgunblaðsins við Sjálfstæðisflokkinn sem lauk formlega þegar þingfréttaritari blaðsins hætti að sitja fundi þingflokksins árið 1983. Tók hann þó fram að enn hafi verið tengsl við flokkinn allt þar til í fyrra þegar Geir H. Haarde myndaði ríkisstjórn með Samfylkingunni. Styrmir reifaði einnig erfið mál sem hann gekk í gegnum í störfum sínum sem ritstjóri. Nefndi hann meðal annars fjölmiðlamálið, átök við viðskiptablokkir í íslensku efnahagslífi og gagnrýni á íslenska bankakerfið. Eftirminnilegustu málin i huga Styrmis voru þó átökin um kvótakerfið sem og barátta blaðsins fyrir úrbótum í geðheilbrigðismálum. Eftirmaður Styrmis er Ólafur Stephensen sem ritstýrt hefur 24 Stundum undanfarið ár. Ólafur er öllum hnútum kunnugur á Morgunblaðinu en hann var einn af ritstjórum blaðsins um árabil.
Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Sjá meira