Kjartan hvetur starfsfólk til þess að horfa til framtíðar Andri Ólafsson skrifar 2. júní 2008 15:56 Kjartan Magnússon, formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur. Kjartan Magnússon, formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir í kjölfar harðorðrar yfirlýsingar frá starfsmönnum að hann skilji að það veki viðbrögð þegar forstjóri láti að störfum. "Ég er búinn að kynna mér ályktunina og ræða hana við formann starfsmannafélags Orkuveitunnar og fleiri starfsmenn. Ég skil þessi viðbrögð starfsfólksins að ákveðnu leiti en hvet um leið starfsfólkið til þess að líta til framtíðar og halda áfram að vinna vel fyrir fyrirtækið," segir Kjartan Magnússon. Varðandi þá gagnrýni að upplýsingagjöf stjórnar til starfsmanna hafi verið af skornum skammti segir Kjartan að stjórnin hafi lagt sig fram um að koma upplýsingum um starfslok Guðmundur til starfsfólks á undan öðrum, til dæmis fjölmiðlu. Þá hafi fyrsta verk núverandi stjórnar verið að opna fundargerðir stjórnarinnar en það hafi verið liður í að bæta upplýsingagjöf til starfsfólks og almennings. Kjartan segir þó að í málum sem þessum sé ávallt hægt að gera betur og það muni stjórnin reyna að gera. Tengdar fréttir Nauðsynlegt að láta Guðmund fara Ásta Þorleifsdóttir, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir að trúnaðarbrestur hafi orðið á milli Guðmundar Þóroddsonar og stjórnar Orkuveitu Reykjvíkur, því hafi það verið nauðsynlegt að hann léti af störfum sem forstjóri Orkuveitunnar. 2. júní 2008 14:25 Sigrún Elsa tekur undir með starfsmönnum OR Sigrún Elsa Smáradóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórn Orkuveitu Reykjvíkur tekur undir áhyggjur starfsmannafélagsins af stöðu mála í fyrirtækinu. 2. júní 2008 14:55 Starfsmenn OR átelja stjórnina Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur samþykktu í dag harðorða ályktun þar sem vinnubrögð stjórnar Orkuveitunnar eru gagnrýnd. 2. júní 2008 14:11 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Kjartan Magnússon, formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir í kjölfar harðorðrar yfirlýsingar frá starfsmönnum að hann skilji að það veki viðbrögð þegar forstjóri láti að störfum. "Ég er búinn að kynna mér ályktunina og ræða hana við formann starfsmannafélags Orkuveitunnar og fleiri starfsmenn. Ég skil þessi viðbrögð starfsfólksins að ákveðnu leiti en hvet um leið starfsfólkið til þess að líta til framtíðar og halda áfram að vinna vel fyrir fyrirtækið," segir Kjartan Magnússon. Varðandi þá gagnrýni að upplýsingagjöf stjórnar til starfsmanna hafi verið af skornum skammti segir Kjartan að stjórnin hafi lagt sig fram um að koma upplýsingum um starfslok Guðmundur til starfsfólks á undan öðrum, til dæmis fjölmiðlu. Þá hafi fyrsta verk núverandi stjórnar verið að opna fundargerðir stjórnarinnar en það hafi verið liður í að bæta upplýsingagjöf til starfsfólks og almennings. Kjartan segir þó að í málum sem þessum sé ávallt hægt að gera betur og það muni stjórnin reyna að gera.
Tengdar fréttir Nauðsynlegt að láta Guðmund fara Ásta Þorleifsdóttir, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir að trúnaðarbrestur hafi orðið á milli Guðmundar Þóroddsonar og stjórnar Orkuveitu Reykjvíkur, því hafi það verið nauðsynlegt að hann léti af störfum sem forstjóri Orkuveitunnar. 2. júní 2008 14:25 Sigrún Elsa tekur undir með starfsmönnum OR Sigrún Elsa Smáradóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórn Orkuveitu Reykjvíkur tekur undir áhyggjur starfsmannafélagsins af stöðu mála í fyrirtækinu. 2. júní 2008 14:55 Starfsmenn OR átelja stjórnina Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur samþykktu í dag harðorða ályktun þar sem vinnubrögð stjórnar Orkuveitunnar eru gagnrýnd. 2. júní 2008 14:11 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Nauðsynlegt að láta Guðmund fara Ásta Þorleifsdóttir, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir að trúnaðarbrestur hafi orðið á milli Guðmundar Þóroddsonar og stjórnar Orkuveitu Reykjvíkur, því hafi það verið nauðsynlegt að hann léti af störfum sem forstjóri Orkuveitunnar. 2. júní 2008 14:25
Sigrún Elsa tekur undir með starfsmönnum OR Sigrún Elsa Smáradóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórn Orkuveitu Reykjvíkur tekur undir áhyggjur starfsmannafélagsins af stöðu mála í fyrirtækinu. 2. júní 2008 14:55
Starfsmenn OR átelja stjórnina Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur samþykktu í dag harðorða ályktun þar sem vinnubrögð stjórnar Orkuveitunnar eru gagnrýnd. 2. júní 2008 14:11