Álit vegna Bitruvirkjunar kemur á óvart 19. maí 2008 16:02 Álit Skipulagsstofnunar vegna Bitruvirkjunar á Hellisheiði kemur Hjörleifi Kvaran, forstjóra Orkuveitunnar, á óvart. Eins og fram kom á Vísi í dag leggst Skipulagsstofnun gegn því að Bitruvirkjun verði reist vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. „Fyrir það fyrsta að þá gerðum við miklar breytingar í öllu ferlinu til að koma til móts við sjónarmið sem höfðu komið frá ferðaþjónustunni og þeim sem eru í útivist," segir Hjörleifur. Þá segir hann að fyrirhuguð hafi verið ný kynslóð af jarðvarmavirkjun sem myndi vera þannig að leiðslur yrðu grafnar í jörðu og stöðvarhúsið yrði eins lítið sýnilegt og mögulegt væri. Þá segir Hjörleifur að álit annarra lögbundinna umsagnaraðila hafi verið með allt öðrum hætti. Hjörleifur segir að niðurstaða Skipulagsstofnunar verði rædd á stjórnarfundi Orkuveitunnar á morgun. „En það verður á brattann að sækja með framhald á þessu máli," segir Hjörleifur. Hann segist jafnframt telja að ef ekki sé hægt að byggja jarðvarmavirkjun eins og þessa, í sátt við umhverfið, þá verði jarðvarðmavirkjanir ekki það lausnarorð í framtíðinni sem menn hafi talað um. Orka úr Bitruvirkjun og Hverahlíðavirkjun eru að hluta til ætlaðar til þess að mæta orkuþörf Helguvíkurálvers. Tengdar fréttir Skipulagsstofnun leggst gegn Bitruvirkjun Skipulagsstofnun leggst gegn því að Bitruvirkjun á Hellisheiði verði reist vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. Þá setur stofnunin skilyrði fyrir Hverahlíðarvirkjun. 19. maí 2008 14:25 Fagnar niðurstöðu um Bitruvirkjun en harma að ákvörðun sé ekki bindandi Landvernd fagnar þeirri niðurstöðu Skipulagsstofnunar að bygging Bitruvirkjunar á Hengilssvæðinu sé ekki ásættanleg vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. Hins vegar harma samtökin að álit stofnunarinnar sé ekki bindandi fyrir sveitarstjórnir. 19. maí 2008 15:55 Varaformaður OR: Bjóst við þessari niðurstöðu Ásta Þorleifsdóttir, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir að niðurstaða Skipulagsstofnunar, um að leggjast gegn Bitruvirkjun, sé í takt við það sem hún hafi búist við. 19. maí 2008 16:13 „Í samræmi við það sem við höfum sagt“ „Við getum ekki annað fagnað þessari niðurstöðu, Þetta er í samræmi við það sem við höfum sagt," segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, um álit Skipulagsstofnunar vegna Bitruvirkjunar. Stofnunin telur að bygging Bitruvirkjunar á Hengilssvæðinu sé ekki ásættanleg vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. 19. maí 2008 16:17 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
Álit Skipulagsstofnunar vegna Bitruvirkjunar á Hellisheiði kemur Hjörleifi Kvaran, forstjóra Orkuveitunnar, á óvart. Eins og fram kom á Vísi í dag leggst Skipulagsstofnun gegn því að Bitruvirkjun verði reist vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. „Fyrir það fyrsta að þá gerðum við miklar breytingar í öllu ferlinu til að koma til móts við sjónarmið sem höfðu komið frá ferðaþjónustunni og þeim sem eru í útivist," segir Hjörleifur. Þá segir hann að fyrirhuguð hafi verið ný kynslóð af jarðvarmavirkjun sem myndi vera þannig að leiðslur yrðu grafnar í jörðu og stöðvarhúsið yrði eins lítið sýnilegt og mögulegt væri. Þá segir Hjörleifur að álit annarra lögbundinna umsagnaraðila hafi verið með allt öðrum hætti. Hjörleifur segir að niðurstaða Skipulagsstofnunar verði rædd á stjórnarfundi Orkuveitunnar á morgun. „En það verður á brattann að sækja með framhald á þessu máli," segir Hjörleifur. Hann segist jafnframt telja að ef ekki sé hægt að byggja jarðvarmavirkjun eins og þessa, í sátt við umhverfið, þá verði jarðvarðmavirkjanir ekki það lausnarorð í framtíðinni sem menn hafi talað um. Orka úr Bitruvirkjun og Hverahlíðavirkjun eru að hluta til ætlaðar til þess að mæta orkuþörf Helguvíkurálvers.
Tengdar fréttir Skipulagsstofnun leggst gegn Bitruvirkjun Skipulagsstofnun leggst gegn því að Bitruvirkjun á Hellisheiði verði reist vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. Þá setur stofnunin skilyrði fyrir Hverahlíðarvirkjun. 19. maí 2008 14:25 Fagnar niðurstöðu um Bitruvirkjun en harma að ákvörðun sé ekki bindandi Landvernd fagnar þeirri niðurstöðu Skipulagsstofnunar að bygging Bitruvirkjunar á Hengilssvæðinu sé ekki ásættanleg vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. Hins vegar harma samtökin að álit stofnunarinnar sé ekki bindandi fyrir sveitarstjórnir. 19. maí 2008 15:55 Varaformaður OR: Bjóst við þessari niðurstöðu Ásta Þorleifsdóttir, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir að niðurstaða Skipulagsstofnunar, um að leggjast gegn Bitruvirkjun, sé í takt við það sem hún hafi búist við. 19. maí 2008 16:13 „Í samræmi við það sem við höfum sagt“ „Við getum ekki annað fagnað þessari niðurstöðu, Þetta er í samræmi við það sem við höfum sagt," segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, um álit Skipulagsstofnunar vegna Bitruvirkjunar. Stofnunin telur að bygging Bitruvirkjunar á Hengilssvæðinu sé ekki ásættanleg vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. 19. maí 2008 16:17 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
Skipulagsstofnun leggst gegn Bitruvirkjun Skipulagsstofnun leggst gegn því að Bitruvirkjun á Hellisheiði verði reist vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. Þá setur stofnunin skilyrði fyrir Hverahlíðarvirkjun. 19. maí 2008 14:25
Fagnar niðurstöðu um Bitruvirkjun en harma að ákvörðun sé ekki bindandi Landvernd fagnar þeirri niðurstöðu Skipulagsstofnunar að bygging Bitruvirkjunar á Hengilssvæðinu sé ekki ásættanleg vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. Hins vegar harma samtökin að álit stofnunarinnar sé ekki bindandi fyrir sveitarstjórnir. 19. maí 2008 15:55
Varaformaður OR: Bjóst við þessari niðurstöðu Ásta Þorleifsdóttir, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir að niðurstaða Skipulagsstofnunar, um að leggjast gegn Bitruvirkjun, sé í takt við það sem hún hafi búist við. 19. maí 2008 16:13
„Í samræmi við það sem við höfum sagt“ „Við getum ekki annað fagnað þessari niðurstöðu, Þetta er í samræmi við það sem við höfum sagt," segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, um álit Skipulagsstofnunar vegna Bitruvirkjunar. Stofnunin telur að bygging Bitruvirkjunar á Hengilssvæðinu sé ekki ásættanleg vegna verulegra neikvæðra og óafturkræfra áhrifa á landslag, útivist og ferðaþjónustu. 19. maí 2008 16:17