Innlent

Nova hættir að auglýsa „frítt“

Liv Bergþórudóttir framkvæmdarstjóri Nova.
Liv Bergþórudóttir framkvæmdarstjóri Nova.

Neytendastofa hefur gert athugasemdir við að Nova auglýsi ókeypis símtöl með orðinu „frítt". Nova mun að sjálfsögðu fara að tilmælum Neytendastofu vegna þessa.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nova. Þar segir ennfremur að fyrirtækið muni áfram bjóða viðskiptavinum sínum að hringja sín á milli á 0 kr. í allt að 1.000 mínútur á mánuði og senda allt að 500 sms/mms skilaboð sín á milli fyrir 0 kr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×