Innlent

Unglingsstúlkan fundin

Stúlkan sem lögreglan lýsti eftir fyrr í kvöld er fundin.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir þrettán ára gamalli stúlku, Lönu Elísabetu Nikulásdóttur, fyrr í kvöld en hún hafði farið að heima síðla dags, laugardaginn 2 ágúst. Stúlkan fannst stuttu seinna á höfuðborgarsvæðinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×