Ólöf leitar til lögfræðinga - Segir borgarstjóra misnota vald Breki Logason skrifar 7. ágúst 2008 15:07 Ólöf Guðný Valdimarsdóttir er ekki sátt við framkomu borgarstjóra. Ólöf Guðný Valdimarsdóttir sem vikið var úr skipulagsráði Reykjavíkurborgar, vegna ummæla sem hún lét falla varðandi vinningstillögu Listaháskólans, ætlar að láta lögfræðinga skoða brottreksturinn. Hún furðar sig á því að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins skuli kyngja málinu þegjandi. „Ég furða mig á því að eftir þau góðu samskipti sem ég hef átt við sjálfstæðismenn skuli þau kyngja þessu þegjandi og hljóðalaust. Mér finnst ég hafa átt inni smá þakklætisvott fyrir samvinnuna með þeim," segir Ólöf Guðný sem er allt annað en sátt við þá ákvörðun borgarstjóra að víkja sér úr skipulagsráði á þennan hátt. Ólöf segir að í umræddu viðtali um vinningstillöguna sem birtist á Stöð 2 hafi hún sagt nákvæmlega það sama og Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks sagði um málið í sama viðtali. „Því finnst mér það skjóta skökku við að þau skuli kyngja þessu, ég reikna ekki með að þau séu með sérlega gott bragð í munninum." Ólöf segir að sér hafi ekki verið gefin upp nein önnur ástæða fyrir brottrekstrinum en umrætt viðtal og segir málið aðallega vera ólýðræðislegt. „Eins og þetta snýr að mér varðar þetta tjáningarfrelsið og lýðræðið í landinu, ef þetta er ekki bara lögbrot líka," segir Ólöf og nefnir að tveir mjög virtir lögfræðingar efist um réttmæti brottrekstursins. Gerrræðisleg ákvörðun „Ef Ólafur vildi losa sig við mig hefði hann getað gert það á lýðræðislegan og eðlilegan hátt. Þessi ákvörðun er hins vegar gerræðisleg, ólýðræðisleg og forsendurnar vega að tjáningarfrelsinu." Ólöf segist að sjálfsögðu ætla að láta lögfræðinga skoða málið. „Þegar menn eru farnir að misnota vald sitt með þessum hætti finnst mér að almenningur eigi rétt á því að fá úr því skorið hvort mönnum sé það leyfilegt. Hvort þetta séu vinnubrögð sem við Íslendingar viljum í okkar lýðræðislega þjóðfélagi." Tengdar fréttir Borgarstjóri hefur orðið ber að fordæmalausri framkomu Minnihlutinn í borgarráði segir Ólaf F. Magnússon borgarstjóra hafa orðið beran af fordæmalausri framkomu gagnvart fyrrverandi samherja og aðstoðarmanni sínum fyrir þær sakir einar að bíða með yfirlýsingar í viðkvæmu skipulagsmáli þar til fagleg úrvinnsla þess hefði farið fram í skipulagsráði. 7. ágúst 2008 14:30 Magnús inn í skipulagsráð í stað Ólafar Guðnýjar Borgarráð samþykkti á fundi sínum fyrr í dag að Magnús Skúlason kæmi inn í skipulagsráð borgarinnar sem fulltrúi borgarstjóra og hans flokks í stað Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur, fyrrverandi aðstoðarmanns borgarstjóra 7. ágúst 2008 13:44 Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir sem vikið var úr skipulagsráði Reykjavíkurborgar, vegna ummæla sem hún lét falla varðandi vinningstillögu Listaháskólans, ætlar að láta lögfræðinga skoða brottreksturinn. Hún furðar sig á því að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins skuli kyngja málinu þegjandi. „Ég furða mig á því að eftir þau góðu samskipti sem ég hef átt við sjálfstæðismenn skuli þau kyngja þessu þegjandi og hljóðalaust. Mér finnst ég hafa átt inni smá þakklætisvott fyrir samvinnuna með þeim," segir Ólöf Guðný sem er allt annað en sátt við þá ákvörðun borgarstjóra að víkja sér úr skipulagsráði á þennan hátt. Ólöf segir að í umræddu viðtali um vinningstillöguna sem birtist á Stöð 2 hafi hún sagt nákvæmlega það sama og Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks sagði um málið í sama viðtali. „Því finnst mér það skjóta skökku við að þau skuli kyngja þessu, ég reikna ekki með að þau séu með sérlega gott bragð í munninum." Ólöf segir að sér hafi ekki verið gefin upp nein önnur ástæða fyrir brottrekstrinum en umrætt viðtal og segir málið aðallega vera ólýðræðislegt. „Eins og þetta snýr að mér varðar þetta tjáningarfrelsið og lýðræðið í landinu, ef þetta er ekki bara lögbrot líka," segir Ólöf og nefnir að tveir mjög virtir lögfræðingar efist um réttmæti brottrekstursins. Gerrræðisleg ákvörðun „Ef Ólafur vildi losa sig við mig hefði hann getað gert það á lýðræðislegan og eðlilegan hátt. Þessi ákvörðun er hins vegar gerræðisleg, ólýðræðisleg og forsendurnar vega að tjáningarfrelsinu." Ólöf segist að sjálfsögðu ætla að láta lögfræðinga skoða málið. „Þegar menn eru farnir að misnota vald sitt með þessum hætti finnst mér að almenningur eigi rétt á því að fá úr því skorið hvort mönnum sé það leyfilegt. Hvort þetta séu vinnubrögð sem við Íslendingar viljum í okkar lýðræðislega þjóðfélagi."
Tengdar fréttir Borgarstjóri hefur orðið ber að fordæmalausri framkomu Minnihlutinn í borgarráði segir Ólaf F. Magnússon borgarstjóra hafa orðið beran af fordæmalausri framkomu gagnvart fyrrverandi samherja og aðstoðarmanni sínum fyrir þær sakir einar að bíða með yfirlýsingar í viðkvæmu skipulagsmáli þar til fagleg úrvinnsla þess hefði farið fram í skipulagsráði. 7. ágúst 2008 14:30 Magnús inn í skipulagsráð í stað Ólafar Guðnýjar Borgarráð samþykkti á fundi sínum fyrr í dag að Magnús Skúlason kæmi inn í skipulagsráð borgarinnar sem fulltrúi borgarstjóra og hans flokks í stað Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur, fyrrverandi aðstoðarmanns borgarstjóra 7. ágúst 2008 13:44 Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Borgarstjóri hefur orðið ber að fordæmalausri framkomu Minnihlutinn í borgarráði segir Ólaf F. Magnússon borgarstjóra hafa orðið beran af fordæmalausri framkomu gagnvart fyrrverandi samherja og aðstoðarmanni sínum fyrir þær sakir einar að bíða með yfirlýsingar í viðkvæmu skipulagsmáli þar til fagleg úrvinnsla þess hefði farið fram í skipulagsráði. 7. ágúst 2008 14:30
Magnús inn í skipulagsráð í stað Ólafar Guðnýjar Borgarráð samþykkti á fundi sínum fyrr í dag að Magnús Skúlason kæmi inn í skipulagsráð borgarinnar sem fulltrúi borgarstjóra og hans flokks í stað Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur, fyrrverandi aðstoðarmanns borgarstjóra 7. ágúst 2008 13:44