Innlent

Sakaður um að slá til lögreglumanna með rörtöng

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa í fyrrasumar í anddyri íbúðar sinnar hótað lögreglumönnunum við skyldustörf.

Samkvæmt ákæru sem þingfest var í gær sló maðurinn í tvígang til lögreglumannanna með rörtöng. Var háttsemin til þess fallin að vekja með lögreglumönnunum ótta um líf sitt og heilbrigði eins og sgir í ákærunni. Aðalmeðferð í málinu verður á næstu vikum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×