Innlent

Eldur í tjörupotti á Löngulínu

MYND/Anton Brink

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að nýbyggingu við Löngulínu í Garðabæ um tvöleytið í dag eftir að eldur kom upp í tjörupotti á þaki byggingarinnar. Nokkur eldur var í pottinum þegar slökkvilið kom á vettvang en greiðlega gekk að slökkva eldinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×