FÍS lýsir yfir áhyggjum af efnahagsástandi 12. júlí 2008 14:05 Félag íslenskra stórkaupmanna birtir í dag heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu þar sem félagið lýsir yfir verulegum áhyggjum af efnahagsástandinu í landinu. Um hundrað og sjötíu fyrirtæki eru í Félagi íslenskra stórkaupmanna en þeirra á meðal eru heildverslanir, lyfjafyrirtæki og útflutningsfyrirtæki. Í heilsíðuauglýsingunni sem félagið birtir í dag er opið bréf til Geirs H. Haarde forsætisráðherra og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra. Þar lýsir félagið yfir þungum áhyggjum af þróun gengis íslensku krónunnar þar sem sveiflur gengisins séu mældar í tugum prósenta. Sveiflurnar sýni að íslenska krónan og íslenskt peningakerfi fáist ekki staðist til lengdar og ekki megi missa tíma til að koma á stöðugleika í gengismálum þjóðarinnar en félagið telur að þörf sé á að peningastefnu þjóðarinnar verði breytt. FÍS telur að ríkisstjórnin eigi að beita sér fyrir því að hafnar verði aðildarviðræður við Evrópusambandið og að eina raunhæfa leiðin virðist vera að taka upp evru sem gjaldmiðil á Íslandi. Að lokum skorar stjórn félagsins á ríkisstjórnina að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir enn alvarlegri samdrátt en þegar er orðinn. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Fleiri fréttir „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Sjá meira
Félag íslenskra stórkaupmanna birtir í dag heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu þar sem félagið lýsir yfir verulegum áhyggjum af efnahagsástandinu í landinu. Um hundrað og sjötíu fyrirtæki eru í Félagi íslenskra stórkaupmanna en þeirra á meðal eru heildverslanir, lyfjafyrirtæki og útflutningsfyrirtæki. Í heilsíðuauglýsingunni sem félagið birtir í dag er opið bréf til Geirs H. Haarde forsætisráðherra og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra. Þar lýsir félagið yfir þungum áhyggjum af þróun gengis íslensku krónunnar þar sem sveiflur gengisins séu mældar í tugum prósenta. Sveiflurnar sýni að íslenska krónan og íslenskt peningakerfi fáist ekki staðist til lengdar og ekki megi missa tíma til að koma á stöðugleika í gengismálum þjóðarinnar en félagið telur að þörf sé á að peningastefnu þjóðarinnar verði breytt. FÍS telur að ríkisstjórnin eigi að beita sér fyrir því að hafnar verði aðildarviðræður við Evrópusambandið og að eina raunhæfa leiðin virðist vera að taka upp evru sem gjaldmiðil á Íslandi. Að lokum skorar stjórn félagsins á ríkisstjórnina að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir enn alvarlegri samdrátt en þegar er orðinn.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Fleiri fréttir „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Sjá meira